01.02.2016 09:49
Námskeiðið ,,aftur á bak"
Fyrra námskeiðið ,,aftur á bak" var haldið sl helgi. Að kennarans sögn gekk öllum sem sóttu námskeiðið vel, misjöfn markmið sem fólk var með fyrir námskeiðið en þau náðust öll.

Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 4393
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 6572
Gestir í gær: 61
Samtals flettingar: 2064463
Samtals gestir: 89338
Tölur uppfærðar: 5.7.2025 18:14:29