11.02.2016 15:02

Kortasjá reiðleiða

Búið er að uppfæra kortasjá reiðleiða í nýjan gagnagrunn sem er hraðvirkari og einfaldari í notkun.

Farið er inn á kortasjá um heimasíðu LH, www.lhhestar.is og smellt á flipa hægra megin á síðunni. Einnig er hægt að fara inn á kortasjá um tengla sem er að finna á heimasíðum flestra hestamannafélaga eða fara beint inn á slóðina www.map.is/lh

Búið að setja inn í kortasjána 11.325 km - sjá ferla á upphafskorti kortasjár.

Flettingar í dag: 1560
Gestir í dag: 44
Flettingar í gær: 1642
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 2558366
Samtals gestir: 94824
Tölur uppfærðar: 11.12.2025 20:22:59