15.02.2016 11:27

Firmakeppni Þyts 2016

Firmakeppnin var haldin á öskudaginn 10. febrúar 2016 og hér má sjá úrslit og myndir frá skemmtilegum degi. Fullt af myndum í myndaalbúmi hér á heimasíðunni, einnig hægt að ýta á linkinn hér til hliðar: http://thytur.123.is/photoalbums/277178/  
Firmakeppnisnefnd Þyts þakkar öllum þeim fyrirtækjum, stofnunum og einkaaðilum sem styrktu okkur.
Einnig viljum við þakka öllum sem hjálpuðu okkur við þessa skemmtilegu fjáröflunarkeppni okkar og dómurum sérstaklega þakkað fyrir sitt framlag, hafa aldrei sést jafn háar tölur í Þytsheimum og á þessu móti emoticon

Pollaflokkur:  Í Pollaflokknum eru yngstu börnin og þau stóðu sig öll frábærlega og fengu öll verðlaun. Glæsilegir framtíðarknapar þar á ferð! Keppendur í pollaflokki voru 9 talsins.
Herdís Erla Elvarsdóttir og Brúney
Róbert Sindri Valdimarsson og Álfur
Jólín Björk Kristinsdóttir og Raggi
Hafþór Ingi Sigurðsson og Ljúfur
Indriði Rökkvi Ragnarsson og Þokki
Erla Rán Hauksdóttir og Djákni 1
Sigríður Emma Magnúsdóttir og Djákni 2
Jakob Friðriksson Líndal og Dagur
Tinna Kristín Birgisdóttir og Funi

Barnaflokkur:

1. sæti: Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti kepptu fyrir Grafarkotsbúið og hlutu 9.07 í einkunn
2. sæti: Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Hrafn frá Hvoli kepptu fyrir Ferðaþjónustuna Dæli og hlutu 9.0 í einkunn
3. sæti Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Sandey frá Höfðabkaka kepptu fyrir Jörfabúið og hlutu 8.83 í einkunn

Unglingaflokkur:

1.sæti: Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Glóð frá Þórukoti kepptu fyrir Ráðbarð og hlutu 9,17 i einkunn
2 .sæti: Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Asi frá Þóroddsstöðum kepptu fyrir Jón Böðvarsson og hlutu í einkunn 8,87

Kvennaflokkur:

1. sæti: Fanney Dögg Indriðadóttir og Gutti frá Grafarkoti kepptu fyrir Landsbankann og hlutu 9,2 í einkunn
2.sæti: Gréta Brimrún Karlsdóttir og Kyrrð frá Efri-Fitjum kepptu fyrir Kaupfélag V-Hún og hlutu 8,97 í einkunn
3.sæti: Herdís Einarsdóttir og Griffla frá Grafarkoti kepptu fyrir Kidka og hlutu í einkunn 8.83

Karlaflokkur: 

1. sæti: Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka kepptu fyrir Tvo Smiði og hlutu í einkunn 9.37
2. sæti: Elvar Logi Friðriksson og Mári frá Grafarkoti kepptu fyrir Bessastaði og hlutu í einkunn 9,2
3.sæti Magnús Ásgeir Elíasson og Iðunn frá Stóru-Ásgeirsá kepptu fyrir Húnaþing vestra og
hlutu í einkunn 8.97

Búningaverðlaun voru veitt í barna,unglinga,kvenna-og karlaflokki.
Barnaflokkur: Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir
Unglingaflokkur: Eysteinn Tjörvi Kristinsson.
Kvennaflokkur: Gréta Brimrún Karlsdóttir
Karlaflokkur: Sigurður Björn Gunnlaugsson

 
 
 

Verðlaun fyrir bestu tilþrif á keppnisvellinum hlutu: Fanney Dögg Indriðadóttir og Gutti frá Grafarkoti

Flottasta par dagsins: Sverrir Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka
 
Eftirtalin fyrirtæki, stofnanir og einkaaðilar styrktu firmakeppni Þyts í ár:
BBH útgerð
Bessastaðir
Brauð og kökugerðin
Ferðaþjónustan Dæli
Fæðingarorlofssjóður
Gauksmýri
G.St. Múr
Grafarkotsbúið
Hagsæld
Hársnyrting Sveinu
Hótel Hvammstangi ehf
Húnaþing vestra
HVE
Höfðabakkabúið
Íslandspóstur
Jón Böðvarsson rafvirki
Jörfabúið
KIDKA
KVH
Landsbankinn
Leirhús-Grétu
Ósafell ehf
Ráðbarður
Selasetur Íslands
Sjávarborg
Sindrastaðir
Sláturhús KVH
Stefánsson ehf
Steypustöðin Hvammstanga
Stóra-Ásgeirsá
TM
Tveir smiðir ehf
Vélaverkst. Hjartar Eiríkssonar
Vilko
Villi Valli ehf
Þvottahúsið Perlan

Firmakeppnisnefnd Þyts


 
Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44