29.02.2016 13:30

Þjálfun gangtegunda


Þá er komið að næsta námskeiði. Það er námskeiðið "Þjálfun gangtegunda" Haffý er kennari námskeiðsins. Sýnikennsla verður miðvikudaginn 9. mars og námskeið á laugardegi 12.mars ( 2 einkatímar) og sunnudegi 13. mars ( einn einkatími) 

Skráning á thyturfraedsla@gmail.com fyrir 6.mars.
Flettingar í dag: 2431
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 7893
Gestir í gær: 20
Samtals flettingar: 2408882
Samtals gestir: 93607
Tölur uppfærðar: 15.10.2025 20:23:41