15.03.2016 10:44
Í framhaldi af aðalfundi
Stjórn Þyts þakkar félögum fyrir fínan aðalfund í gærkvöldi og góða umræðu um vallarsvæðið okkar. Stjórnin ákvað í framhaldi af fundi að auglýsa eftir fólki í mannvirkjanefnd. Ef það er einhver sem vill aðstoða okkur í stjórninni við að laga völlinn og gera hann góðan megið þið endilega hafa samband við Kollu í síma 8637786 eða einhvern í stjórninni.
Með fyrirfram þökk
Stjórn Þyts
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00