12.06.2016 22:07

Úrtöku fyrir LM lokið

Þá er langri og strangi helgi lokið á Hólum, en eins og áður hefur komið fram héldum við úrtöku með Neista, Glæsi og Skagfirðingi á Hólum. Rosaleg skráning var á úrtökuna og var þetta því hálfgert maraþon en tekin voru tvö rennsli.
Hér fyrir neðan má sjá hæstu einkunnir Þytsfélaga og því þá sem eiga rétt á að fara á LM fyrir hönd Þyts í gæðingakeppninni en það eru 3 efstu sem komast á mót.

B flokkur
1. Freyðir frá Leysingjastöðum og Ísólfur L Þórisson 8,71
2. Táta frá Grafarkoti og Fanney Dögg Indriðadóttir 8,46
3. Ósvör frá Lækjamóti og Ísólfur L Þórisson 8,41
4. Vídd frá Lækjamóti og Friðrik Már Sigurðsson 8,41
5. Hátíð frá Kommu og Jessie Huijbers 8,29
6. Byr frá Grafarkoti og Elvar Logi Friðriksson 8,19
7. Flipi frá Bergsstöðum og Hallfríður S Óladóttir 8,00

A flokkur
1. Orka frá Syðri-Völlum og Jónína Lilja Pálmadóttir 8,32
2. Ákafi frá Brekkukoti og Hörður Óli Sæmundsson 8,32
3. Ganti frá Dalbæ og Þóranna Másdóttir 8,29
4. Aur frá Grafarkoti og Elvar Logi Friðriksson 8,26

Barnaflokkur
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 8,43
2. Guðmar Hólm Ísólfsson og Dagur frá Hjaltastaðahvammi 8,37
3. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir og Glóð frá Þórukoti 8,29
4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 8,25
5. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Dropi frá Hvoli 8,12
6. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Salka frá Grafarkoti 8,02

Unglingaflokkur
1. Karítas Aradóttir og Sómi frá Kálfsstöðum 8,43
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 8,36
3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Glitri frá Grafarkoti 8,29

Ungmennaflokkur
1. Eva Dögg Pálsdóttir og Stuðull frá Grafarkoti 8,42
2. Elín Sif Holm Larsen og Jafet frá Lækjamóti 8,40
3. Birna Olivia Ödqvist og Daníel frá Vatnsleysu 8,37
4. Birna Olivia Ödqvist og Kristofer frá Hjaltastaðahvammi 8,33
5. Elín Sif Holm Larsen og Kvaran frá Lækjamóti 8,33
6. Eydís Anna Kristófersdóttir og Hökull frá Þorkelshóli 2 8,05


Lokaskráningardagur á LM er þriðjudagurinn 14. júní og þurfa knapar því að hafa samband á morgun við Kollu á email kolbrunindrida@gmail.com eða í síma 8637786 og láta vita upp á hvora hönd á að byrja, IS númer hests og kennitölu knapa.

Öll úrslit mótsins má síðan sjá hér: https://skagfirdingur.is/frettir/67-urslit-urtoekunnar-a-holum-helgina-11-juni-og-12-juni 





Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38