20.06.2016 13:23

Upplýsingar um landsmótið



Allar helstu upplýsingar um landsmótið má finna á heimasíðu mótsins http://www.landsmot.is  Á facebook er síðan hópur sem heitir Þytsfélagar á landsmóti, ef það eru einhverjir sem ekki eru komnir inn í hann, endilega skráið ykkur í hann. Þar eru upplýsingar hvar fólk er að tjalda og svona :) 

Flettingar í dag: 555
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2232072
Samtals gestir: 91577
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 01:51:42