07.11.2016 21:26
Námskeið vetrarins
Í vetur verða eftirfarandi námskeið í boði fyrir börn, unglinga og ungmenni:
- Reiðþjálfun - hentar vel minna vönum og yngri knöpum, kennd áseta, stjórnun og gangtegundir.
- Keppnisþjálfun - hentar vel þeim sem eru farnir að hafa vald á gangtegundum og stefna á keppni
- Trec - hentar vel fyrir þá sem vilja byggja upp gott samband við hestinn sinn í gengum þrautir og leiki.
- Knapamerki 2 - frábær grunnur fyrir alla knapa, skilyrði að hafa lokið knapamerki 1.
- Knapamerki 1 - fyrir 12 ára og eldri
Öll námskeiðin eru kennd 1x í viku og lagt upp með 10-12 skipti. Ef einhverjum börnum langar að vera með en eiga ekki hest, endilega hafið samband við Æskulýðsnefndina og við getum hjálpað til við að útvega hesta.
Skráning á námskeiðin fer fram á e-maili: thyturaeska@gmail.com
Skrifað af Fanney
Flettingar í dag: 2956
Gestir í dag: 45
Flettingar í gær: 6580
Gestir í gær: 36
Samtals flettingar: 1552391
Samtals gestir: 79542
Tölur uppfærðar: 28.1.2025 23:52:06