30.11.2016 12:11
Ferð á sýninguna Equitana í Essen í Þýskalandi
Equitana er ein af stærstu hestasýningum í heiminum og okkur langar að kanna áhugann hjá félagsmönnum að fara á þessa sýningu sem er dagana 18-26 mars 2017.
Hugmyndin er að fara ca. á miðvikudeginum 22.- 26.mars sem er sunnudagur. En allt opið.
Það væri gott að fá að vita sem fyrst svo vinna gæti haldið áfram að kanna verð á svona pakka.
Hægt er að fara inn á heimasíðu Equitana og sjá hvað er í boði að fara að sjá.
Skráning er á thyturfraedsla@gmail.com helst fyrir 4.des, í framhaldi mun nefndin vera í bandi við þá sem skrá sig.
Kveðja kellurnar í Fræðslunefnd
Skrifað af Fræðslunefnd
Flettingar í dag: 1499
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 7289
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 2316181
Samtals gestir: 93137
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 09:57:24