02.01.2017 13:08
Ísólfur í 2. sæti í vali um íþróttamann ársins hjá USVH 2016
Stjórn Þyts óskar Ísólfi innilega til hamingju með árangurinn á árinu sem og öllu þessu frábæra íþróttafólki sem var tilnefnt !!!!!
Aðalsteinn Grétar Guðmundsson - Kraftlyftingar
Hannes Másson - Körfubolti
Helga Una Björnsdóttir - Hestaíþróttir
Karítas Aradóttir - Hestaíþróttir
Birna Olivia Agnarsdóttir - Hestaíþróttir
Í 1. sæti var Salbjörg Ragna Sævarsdóttir körfuboltakona og í 3. sæti var Dagbjört Dögg Karlsdóttir körfuboltakona.
Tilnefndir voru einnig:
Hannes Másson - Körfubolti
Helga Una Björnsdóttir - Hestaíþróttir
Karítas Aradóttir - Hestaíþróttir
Birna Olivia Agnarsdóttir - Hestaíþróttir
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1016
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1905870
Samtals gestir: 87564
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 05:20:40