03.02.2017 23:48

Svínavatn 2017

Laugardaginn 4. mars  verður mótið haldið á Svínavatni í A-Hún.

Keppt verður í A og B flokki gæðinga og opnum flokki í tölti. Fyrirkomulag með svipuðu sniði og verið hefur undanfarin ár og verða nánari upplýsingar birtar þegar nær dregur á hestanetmiðlum og á heimasíðu mótsins.

Vegleg peningaverðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sæti í hverjum flokki. Eins og venjulega verður gott hljóðkerfi á staðnum og dagskránni útvarpað.

Flettingar í dag: 1016
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 643
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1905870
Samtals gestir: 87564
Tölur uppfærðar: 18.5.2025 05:20:40