26.05.2017 09:12

Völlurinn



Nú er búið að vera að vinna í vellinum og nú vantar okkur að fólk ríði völlinn og prófi til þess að við getum séð hvernig hann verður við það. Ef það eru einhverjar spurningar í sambandi við völlinn má endilega setja sig í samband við Pálma í síma 849-0752.

Stjórn Þyts
Flettingar í dag: 951
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 4713
Gestir í gær: 58
Samtals flettingar: 2237181
Samtals gestir: 91676
Tölur uppfærðar: 31.8.2025 05:07:52