06.07.2017 13:37

Íslandsmót 2017


Við viljjum benda ykkur á beina útsendingu frá Íslandsmóti fullorðinna á Gaddstaðaflötum 6-9 júlí 2017 á www.oz.com/lh
Einn keppnisdagur á 980kr.

Aðgangur alla fjóra keppnisdagana og til 31.júlí á aðeins 2850kr. Allir helstu gæðingar landsins samankomir í harðri keppni. Nokkrir knapar berjast um síðustu landsliðssætin en liðið verður tilkynnt eftir helgi.

Með þessu móti getið þið fylgst vel með heima og á ferðinni með oz appinu.
Flettingar í dag: 401
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1247
Gestir í gær: 15
Samtals flettingar: 2473001
Samtals gestir: 93986
Tölur uppfærðar: 3.11.2025 04:51:39