29.08.2017 10:56

Réttir 2017


(mynd: Sigrún Davíðsdóttir)

Nú fer að styttast í göngur og réttir. Fjárréttir verða flestar 9. september, aðeins Hvalsárrétt og Valdarársrétt sem eru aðra daga. 

Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 9.00
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand. laugardaginn 16. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 8. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 9. sept.

Stóðréttir í Húnaþingi vestra verða sömu helgar og vanalega, í Þverárrétt síðustu helgina í september og í Víðidal fyrstu helgina í október.

Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V-Hún. laugardaginn 9. sept. kl. 09.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 30. sept.
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 7. okt. kl. 11.00

Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00