09.01.2018 22:00
Námskeið með Kobba
![]() |
FT-Norður og Hestamannafélagið Þytur ætlar að halda helgarnámskeið með Jakobi Svavari dagana 26.-28. janúar í Þytsheimum á Hvammstanga. Námskeiðið byrjar á sýnikennslu föstudagskvöldið 26. janúar sem er opin fyrir alla, 1500 kr. aðgangseyrir, frítt fyrir FT-félaga og frítt fyrir þá sem eru á námskeiðinu.
Kenndir verða tveir einkatímar á knapa, einn á laugardegi og einn á sunnudegi.
FT félagar ganga fyrir í skráningu, pláss fyrir 8 knapa.
Verð:
Fyrir FT-félaga: 20.000 kr.
Fyrir utanfélagsknapa: 25.000 kr.
Skráning hjá fanneyindrida@gmail.com
Skrifað af Fanney
Flettingar í dag: 2644
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 4331
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2334538
Samtals gestir: 93200
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 17:51:06