17.02.2018 19:19

Ráslistar 1. móts Húnvetnsku liðakeppninnar 18.02.2018



Mótið hefst kl. 15.00 í Þytsheimum, hlökkum til að sjá ykkur:-) 


Við viljum benda á að gert er ráð fyrir að hver keppandi sé u.þ.b. 5-7 mínútur í braut. Rennihurð verður lokað þegar keppandi er kominn inn í hús og opnuð eftir að hver keppandi lýkur keppni. 



Börn:


Dagbjört Jóna Tryggvadóttir - Dropi frá Hvoli

Indriði Rökkvi Ragnarsson - Ígull frá Grafarkoti


Unglingar:


Margrét Jóna Þrastardóttir - Melodý frá Framnesi

Bryndís Kristinsdóttir - Kjarval frá Hjaltastaðahvammi

Rakel Gígja Ragnarsdóttir - Ronja frá Lindarbergi

Eysteinn Kristinsson - Glóð frá Þórukoti


3. flokkur:


Jóhannes Ingi Björnsson - Baltasar frá Litla-Ósi

Eva-Lena Lohi - Kolla

Sigrún Eva Þórisdóttir - Skutla frá Hvoli


2. flokkur:


Stine Kragh - Prins frá Þorkelshóli

Pálmi Geir Ríkharðsson - Laufi frá Syðri-Völlum


  1. flokkur:

Elvar Logi Friðriksson - Gutti frá Grafarkoti

Kolbrún Grétarsdóttir - Jaðrakan frá Hellnafelli


Minnum keppendur á að greiða keppnisgjöldin. Kt: 550180-0499 Rnr: 0159-15-200343


Kaffinefndin okkar verður að störfum eins og endranær :-)


Aðgangseyrir  500 kr. fyrir 12 ára og eldri.  

Mætum öll og styðjum okkar lið á fyrsta móti Liðakeppni Húnvetnsku mótaraðarinnar!!


SKVH Sláturhús er aðalstyrktaraðili Húnvetnsku Liðakeppninnar.


Regulator Complete ÍS gefur verðlaun til allra keppenda í 1. sæti í fullorðinsflokkum á öllum mótum Húnvetnsku liðakeppninnar.


Mótanefnd.


Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37