15.03.2018 17:53
Húnvetnska liðakeppnin - staðan og næstu mót
Þriðja mótið í mótaröðinni verður haldið sunnudaginn 25. mars kl. 13:00. Þá verður keppt í fimmgangi F2 í 1., 2., og unglingaflokki. Tölti T2 opið öllum flokkum.
Börn og 3. flokkur keppa i þrígangi.
- Fjórða mótið verður haldið laugardaginn 7. apríl og þá verður keppt í 100 m. skeiði, tölti T3 í 1., 2. og unglingaflokki og T7 í barna og 3. flokki.
- Sameiginlegt lokamót með Skagfirðingum og Eyfirðingum verður þann 14. apríl nk. Nánar auglýst síðar.
Staðan í stigakeppni liðanna er eftirfarandi:
Karlar: 111 stig
Konur 169 stig
Staðan í stigakeppni einstaklinga er eftirfarandi:
Barnaflokkur:
Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 18 stig
Indriði Rökkvi Ragnarsson 15 stig
Guðmar Hólm Ísólfsson 10 stig
Unglingaflokkur:
Rakel Gígja Ragnarsdóttir 18 stig
Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson 16 stig
Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 14 stig
Margrét Jóna Þrastardóttir 14 stig
3. flokkur
Eva-Lena Lohi 16 stig
Jóhannes Ingi Björnsson 11 stig
Aðalheiður Sveina Einarsdóttir 10 stig
Ragnar Smári Helgason 8 stig
2. flokkur
Pálmi Geir Ríkharðsson 15 stig
Stine Kragh 13 stig
Sverrir Sigurðsson 10 stig
Birna Olivia Ödquist 8 stig
1. flokkur
Elvar Logi Friðriksson 14 stig
Fanney Dögg Indriðadóttir 13 stig
Ísólfur Líndal Þórisson 10 stig
Kolbrún Grétarsdóttir 8 stig