30.10.2018 21:36

Höfðabakki ræktunarbú ársins

 

Ræktunarbú ársins 2018 var Höfðabakki, hér er mynd af fjölskyldunni á Höfðabakka með bikarana. 

 

Hæst dæmda hryssan var Trygglind frá Grafarkoti 

 

Hæst dæmdi stóðhesturinn var Brimnir frá Efri-Fitjum 

 

Hæst dæmdu kynbótahross HSVH

Hryssur 4 v. 1.sæti

Deila frá Höfðabakka

a.e 8,05

 

Hryssur 4 v. 2.sæti

Náttþoka frá Syðra-Kolugili

a.e 7,81

 

Stóðhestar 5 v. 1.sæti

Júpíter frá Lækjamóti

a.e 8,42

 

Stóðhestar 5 v. 2.sæti

Spölur frá Efri-Þverá

a.e 8,33

 

Stóðhestar 5 v. 3.sæti

Gustur frá Efri-Þverá

a.e 8,04

 

Hryssur 5 v. 1.sæti

Frelsun frá Bessastöðum

a.e 8,29

 

Hryssur 5 v. 2.sæti

Byrjun frá Höfðabakka

a.e 8,23

 

Hryssur 5 v. 3.sæti

Katalónía frá Lækjamóti

a.e 8,09

 

Stóðhestar 6 v. 1.sæti

Stefnir frá Súluvöllum ytri

a.e 8,12

 

Stóðhestar 6 v. 2.sæti

Fleinn frá Grafarkoti

a.e 7,91

 

Hryssur 6 v. 1.sæti

Trygglind frá Grafarkoti

a.e 8,35

 

Hryssur 6 v. 2.sæti

Flikka frá Höfðabakka

a.e 8,33

 

Hryssur 6 v. 3.sæti

Elíta frá Grafarkoti

a.e 8,11

 

Stóðhestar 7 v. 1.sæti

Brimnir frá Efri-Fitjum

a.e 8,75

 

Stóðhestar 7 v. 2.sæti

Karri frá Gauksmýri

a.e 8,50

 

Stóðhestar 7 v. 3.sæti

Garri frá Gröf

a.e 8,11

 

Hryssur 7 v. 1.sæti

Kyrrð frá Efri-Fitjum

a.e 8,26

 

Hryssur 7 v. 2.sæti

Eva frá Grafarkoti

a.e 8,15

 

Hryssur 7 v. 3.sæti

Skutla frá Höfðabakka

a.e 8,02

 

Hæst dæmda hryssa

Trygglind frá Grafarkoti

a.e 8,35

Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37