16.11.2018 17:38
Kæri Þytsfélagi
Félagið ætlar að athuga áhuga ykkar á reiðkennslu hjá Ísólfi Líndal Þórissyni í vetur. Ekki er búið að setja niður ákveðið plan, en um einkatíma yrði að ræða virka daga (kvöld) sem fram færu í reiðhöllinni á Hvammstanga. Þeir sem gætu haft áhuga á því hafi samband við Pálma í s.8490752, palmiri@ismennt.is eða í messenger.
![]() |
Skrifað af Fanney
Flettingar í dag: 348
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2231865
Samtals gestir: 91576
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 01:30:39