08.01.2019 23:18

Þytsferð í Borg Óttans

 

Liðsmynd síðan í fyrra


Fyrirhugað er að fara í skemmtiferð til Reykjavíkur á fyrsta mót Áhugamannadeildar Spretts

sem haldið verður fimmtudaginn 7.febrúar n.k.  til þess að styðja við bakið á Þytsfélögum okkar sem eru að keppa þar.

Áhugasömum er bent á að hafa samband við Nínu Sig. í síma: 895-2564 til að skrá sig ekki seinna en 31.janúar

Hugmyndin er að fara saman í rútu suður, borða saman og hvetja okkar fólk til dáða og heim aftur um kvöldið. 

 

Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55