22.01.2019 17:40

Knapamerki komin á fullt

 

 

Þessir knapar tóku bóklegt próf í knapamerki 1, 3 og 4 fyrir áramót og stóðust það öll með stakri prýði.

Nú eru verklegu tímarnir byrjaðir og eru kenndir einu sinni í viku. 

Hver og einn knapi fær síðan heimaverkefni með hestinum sínum á milli tíma.

Skemmtilegt námskeið sem endar síðan með verklegu prófi í apríl. Kennari er Fanney Dögg Indriðadóttir 

 
 
 
 
Flettingar í dag: 466
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2260
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 2048420
Samtals gestir: 89213
Tölur uppfærðar: 3.7.2025 02:50:57