17.02.2019 16:38
Úrslit í fjórgangi í Norðlensku mótaröðinni
Fyrsta mótið í Norðlensku mótaröðinni var haldið í gær, laugardaginn 16. febrúar í Þytsheimum á Hvammstanga. Keppt var í fjórgangi V5 í barna og 3. flokki og V3 í unglinga, ungmenna, 1. og 2. flokki. Næsta mót verður haldið á Sauðárkróki í Svaðastaðahöllinni 2. mars nk.
Hægt er að sjá allar einkunnir úr forkeppni og úrslitum inn á appinu LH Kappi.
Úrslit urðu eftirfarandi:
1. flokkur
1 Bergrún Ingólfsdóttir / Þórbjörn frá Tvennu 7,17
2 Kolbrún Grétarsdóttir / Jaðrakan frá Hellnafelli 7,07
3-4 Elvar Logi Friðriksson / Erla frá Grafarkoti 6,57
3-4 Fanney Dögg Indriðadóttir / Ísó frá Grafarkoti 6,57
5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Abel frá Flagbjarnarholti 6,33
2 Kolbrún Grétarsdóttir / Jaðrakan frá Hellnafelli 7,07
3-4 Elvar Logi Friðriksson / Erla frá Grafarkoti 6,57
3-4 Fanney Dögg Indriðadóttir / Ísó frá Grafarkoti 6,57
5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir / Abel frá Flagbjarnarholti 6,33
2. flokkur
1 Sveinn Brynjar Friðriksson / Skandall frá Varmalæk 1 6,40
2-3 Marie Holzemer / Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi 6,20
2-3 Marie Holzemer / Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi 6,20
2-3 Sverrir Sigurðsson / Drift frá Höfðabakka 6,20
4 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Grágás frá Grafarkoti 6,17
5-6 Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 6,10
5-6 Julia Katharina Peikert / Óskar frá Garði 6,10
7 Halldór P. Sigurðsson / Frosti frá Höfðabakka 5,87
4 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Grágás frá Grafarkoti 6,17
5-6 Rósanna Valdimarsdóttir / Sprækur frá Fitjum 6,10
5-6 Julia Katharina Peikert / Óskar frá Garði 6,10
7 Halldór P. Sigurðsson / Frosti frá Höfðabakka 5,87
3. flokkur
1 Eva-Lena Lohi / Kolla frá Hellnafelli 6,04
2 Malin Person / Sæfríður frá Syðra-Kolugili 5,83
3 Ragnar Smári Helgason / Ronja frá Lindarbergi 5,58
4 Jóhannes Ingi Björnsson / Gróp frá Grafarkoti 5,54
5 Þröstur Óskarsson / Gáski frá Hafnarfirði 4,58
2 Malin Person / Sæfríður frá Syðra-Kolugili 5,83
3 Ragnar Smári Helgason / Ronja frá Lindarbergi 5,58
4 Jóhannes Ingi Björnsson / Gróp frá Grafarkoti 5,54
5 Þröstur Óskarsson / Gáski frá Hafnarfirði 4,58
Ungmennaflokkur
1 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir / Áldrottning frá Hryggstekk 6,10
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Klaufi frá Hofi 6,07
3 Sólrún Tinna Grímsdóttir / Eldborg frá Þjóðólfshaga 1 5,30
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir / Klaufi frá Hofi 6,07
3 Sólrún Tinna Grímsdóttir / Eldborg frá Þjóðólfshaga 1 5,30
Unglingaflokkur
1 Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Grámann frá Grafarkoti 6,40
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 6,20
3 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,90
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 5,73
5 Ásdís Freyja Grímsdóttir / Pipar frá Reykjum 5,50
2 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson / Þokki frá Litla-Moshvoli 6,20
3 Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir / Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 5,90
4 Margrét Jóna Þrastardóttir / Smári frá Forsæti 5,73
5 Ásdís Freyja Grímsdóttir / Pipar frá Reykjum 5,50
Barnaflokkur
1 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Freyja frá Brú 6,08
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson / Vídalín frá Grafarkoti 5,79
3 Linda Fanney Sigurbjartsdóttir / Blær frá Hvoli 4,92
2 Indriði Rökkvi Ragnarsson / Vídalín frá Grafarkoti 5,79
3 Linda Fanney Sigurbjartsdóttir / Blær frá Hvoli 4,92
4 pollar tóku þá í pollaflokknum og stóðu sig að sjálfsögðu svakalega vel, en það voru Herdís Erla Elvarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti, Ýmir Andri Elvarsson á Ísó frá Grafarkoti, Vigdís Alfa Gunnarsdóttir á Möskva frá Gröf og Kara Sigurlína Reynisdóttir á Heklu frá Grindavík
Fleiri myndir hér.
Aðalstyrktaraðili fjórgangins í Norðlensku mótaröðinni er Kaupfélag Vestur-Húnvetninga
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1286
Gestir í dag: 82
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1418473
Samtals gestir: 74871
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:50:38