23.03.2019 08:11
Firmakeppni Þyts árið 2019
![]() |
Firmakeppni Þyts var haldin sunnudaginn 17. mars
Firmakeppnisnefnd þakkar öllum sem tóku þátt, hjálpuðu til og sérstakar þakkir til þeirra fyrirtækja, stofnana, einstaklinga og hrossaræktunarbúa sem styrktu okkur í ár!
Dómarar í firmakeppninni í ár voru þau Eva Lind Helgadóttir, Ólafur Már Sigurbjartsson og Sylvía Rún Rúnarsdóttir starfsmenn Kaupfélags vestur Húnvetninga. Færum við þeim bestu þakkir fyrir sitt framlag.
Keppt var í 5 flokkum og veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin og búninga í öllum flokkum nema pollaflokki en þar fengu öll börnin verðlaun fyrir þátttöku!
Pollaflokkur:
Fyrirtæki Keppandi Hestur
Grafarkot Róbert Sindri Valdimarsson Álfur brúnskjóttur
Bessastaðir Sigríður Emma Magnúsdóttir Freyja rauðskjótt
Þvottahúsið Perlan Helga Mist Magnúsdóttir Birting mósótt
G.St. múrverk Kara Sigurlína Reynisdóttir Hekla brún
Kola - Sigurður Björnss Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Möskvi jarpur
Íslandspóstur Herdís Erla Elvarsdóttir Stuðull brúntvístjörnóttur
Úrslit
Barnaflokkur;
-
sæti - Kaupfélag V-Húnvetninga
Knapi: Dagbjört Jóna Tryggvadóttir,
Hestur: Skutla, brúnskjótt Frá Hvoli -
sæti - Vilko ehf. Blönduósi
Knapi: Oddný S.Eiríksdóttir,
Hestur: Fía, jörp frá Hvammstanga -
sæti - Hársnyrting Sveinu
Knapi: Linda Fanney Sigurbjartsdóttir,
Hestur: Blær, bleikálóttur frá Hvoli
Búningaverðlaun í barnaflokki:
Sláturhús SKVH
Knapi: Svava Rán Björnsdóttir,
Hestur: Hel bleikálótt frá Syðri-Kolugili
Unglingaflokkur:
-
Sæti - Reynd að smíða ehf.
Knapi: Rakel Gígja Ragnarsdóttir,
Hestur: Stuðull, brúntvístjörnóttur frá Grafarkoti -
Sæti - Ráðbarður sf
Knapi: Margrét Jóna Þrastardóttir,
Hestur: Smári, brúnn frá Forsæti
Búningaverðlaun í unglingaflokki;
Ráðbarður sf
Margrét Jóna Þrastardóttir
Hestur: Smári frá Forsæti
Kvennaflokkur;
-
Sæti -Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar
Knapi: Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir,
Hestur: Sjöfn, rauð frá Skefilsstöðum -
Sæti - Unnval ehf.
Knapi: Kolbrún Stella Indriðadóttir,
Hestur: Hiti, brúnn frá Lindarbergi
Búningaverðlaun í kvennaflokki;
Unnval ehf
Kolbrún Stella Indriðadóttir
Hestur: Hiti, brúnn frá Lindarbergi
Karlaflokkur;
-
Sæti - Tveir smiðir ehf.
Knapi: Sverrir Sigurðsson,
Hestur: Byrjun, jörp frá Höfðabakka -
Sæti - Ósafell ehf.
Knapi: Jóhannes Ingi Björnsson,
Hestur: Gróp, brún frá Grafarkoti -
Landsbankinn,
Knapi: Þorgeir Jóhannesson,
Hestur: Nína, jörp frá Áslandi
Búningaverðlaun í karlaflokki;
Gauksmýri
Halldór P. Sigurðsson
Hestur: Röskva, rauðblesótt frá Hvammstanga