23.03.2019 08:11

Firmakeppni Þyts árið 2019

 

Firmakeppni Þyts var haldin sunnudaginn 17. mars

Firmakeppnisnefnd þakkar öllum sem tóku þátt, hjálpuðu til og sérstakar þakkir til þeirra fyrirtækja, stofnana, einstaklinga og hrossaræktunarbúa sem styrktu okkur í ár! 

Dómarar í firmakeppninni í ár voru þau Eva Lind Helgadóttir, Ólafur Már Sigurbjartsson og Sylvía Rún Rúnarsdóttir starfsmenn Kaupfélags vestur Húnvetninga. Færum við þeim bestu þakkir fyrir sitt framlag.

Keppt var í 5 flokkum og veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin og búninga í öllum flokkum nema pollaflokki en þar fengu öll börnin verðlaun fyrir þátttöku!

 

Pollaflokkur:

Fyrirtæki Keppandi Hestur

Grafarkot Róbert Sindri Valdimarsson Álfur brúnskjóttur
Bessastaðir Sigríður Emma Magnúsdóttir Freyja rauðskjótt
Þvottahúsið Perlan Helga Mist Magnúsdóttir Birting mósótt
G.St. múrverk Kara Sigurlína Reynisdóttir Hekla brún
Kola - Sigurður Björnss Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Möskvi jarpur
Íslandspóstur Herdís Erla Elvarsdóttir Stuðull brúntvístjörnóttur

 

Úrslit  

Barnaflokkur;

  1. sæti - Kaupfélag V-Húnvetninga
    Knapi:  Dagbjört Jóna Tryggvadóttir,
    Hestur: Skutla, brúnskjótt Frá Hvoli

  2. sæti -  Vilko ehf. Blönduósi
    Knapi: Oddný S.Eiríksdóttir,
    Hestur: Fía, jörp frá Hvammstanga

  3. sæti - Hársnyrting Sveinu
    Knapi: Linda Fanney Sigurbjartsdóttir,
    Hestur: Blær, bleikálóttur frá Hvoli

Búningaverðlaun í barnaflokki:

Sláturhús SKVH

Knapi: Svava Rán Björnsdóttir,
Hestur: Hel bleikálótt frá Syðri-Kolugili

Unglingaflokkur:

  1. Sæti - Reynd að smíða ehf.
    Knapi: Rakel Gígja Ragnarsdóttir,
    Hestur: Stuðull, brúntvístjörnóttur frá Grafarkoti

  2. Sæti - Ráðbarður sf
    Knapi: Margrét Jóna Þrastardóttir,
    Hestur: Smári, brúnn frá Forsæti

Búningaverðlaun í unglingaflokki;

Ráðbarður sf

Margrét Jóna Þrastardóttir
Hestur: Smári frá Forsæti

Kvennaflokkur;

  1. Sæti -Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar
    Knapi: Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir,
    Hestur: Sjöfn, rauð frá Skefilsstöðum

  2. Sæti - Unnval ehf.
    Knapi: Kolbrún Stella Indriðadóttir,
    Hestur: Hiti, brúnn frá Lindarbergi

Búningaverðlaun í kvennaflokki;

Unnval ehf

Kolbrún Stella Indriðadóttir
Hestur: Hiti, brúnn frá Lindarbergi

Karlaflokkur;

  1. Sæti - Tveir smiðir ehf.
    Knapi: Sverrir Sigurðsson,
    Hestur: Byrjun, jörp frá Höfðabakka

  2. Sæti - Ósafell ehf.
    Knapi: Jóhannes Ingi Björnsson,
    Hestur: Gróp, brún frá Grafarkoti

  3. Landsbankinn,
    Knapi: Þorgeir Jóhannesson,
    Hestur: Nína, jörp  frá Áslandi

Búningaverðlaun í karlaflokki;

Gauksmýri

Halldór P. Sigurðsson
Hestur: Röskva, rauðblesótt frá Hvammstanga

Flettingar í dag: 1833
Gestir í dag: 87
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1419020
Samtals gestir: 74876
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 11:15:58