25.03.2019 12:59
Meistaradeild KS - fjórgangur
Keppni í fjórgangi fer fram miðvikudagskvöldið 27.mars í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Hér fyrir neðan er ráslisti í þeirri keppni. Þytsfélagar sem keppa eru Fanney Dögg Indriðadóttir á Trygglind frá Grafarkoti, Elvar Logi Friðriksson og Griffla frá Grafarkoti og Ísólfur L Þórisson á Krumma frá Höfðabakka.
Fjórgangur V1 Opinn flokkur - Meistaraflokkur
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Trygglind frá Grafarkoti Skoies/Prestige
2 Magnús Bragi Magnússon Sigurvon frá Íbishóli Lið Flúðasveppa
3 Sina Scholz Nói frá Saurbæ Hrímnir
4 Artemisia Bertus Lyfting frá Hvammi Þúfur/Skoies
5 Anna Björk Ólafsdóttir Ölur frá Akranesi Leiknisliðið
6 Elvar Einarsson Gjöf frá Sjávarborg Hofstorfan
7 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir Nikulás frá Saurbæ Team Kerckhaert
8 Viðar Bragason Lóa frá Gunnarsstöðum Team Byko
9 Bjarni Jónasson Fannar frá Hafsteinsstöðum Hofstorfan
10 Ísólfur Líndal Þórisson Krummi frá Höfðabakka Skoies/Prestige
11 Þórarinn Eymundsson Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Hrímnir
12 Leynigestur Leiknisliðið
-Hlé 15.mín-
13 Guðmar Freyr Magnússon Vonarneisti frá Íbishóli Lið Flúðasveppa
14 Fanndís Viðarsdóttir Þytur frá Narfastöðum Team Byko
15 Barbara Wenzl Krókur frá Bæ Þúfur/Skoies
16 Finnbogi Bjarnason Úlfhildur frá Strönd Team Kerckhaert
17 Arnar Bjarki Sigurðarson Megas frá Seylu Lið Flúðasveppa
18 Mette Mannseth Skálmöld frá Þúfum Þúfur/Skoies
19 Guðmundur Karl Tryggvason Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku Team Byko
20 Valdís Ýr Ólafsdóttir Þjóstur frá Hesti Hrímnir
21 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti Skoies/Prestige
22 Snorri Dal Sæþór frá Stafholti Leiknisliðið
23 Leynigestur Team Kerckhaert
24 Lilja S. Pálmadóttir Mói frá Hjaltastöðum Hofstorfan
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37