31.03.2019 09:32

Úrslit lokamótsins í Norðlensku mótaröðinni

Þá er Norðlensku mótaröðinni 2019 lokið, tvö mót voru á Hvammstanga og tvö mót á Sauðárkróki. Þytur sigraði liðakeppnina með glæsibrag.  

Í mótaröðinni er bæði keppt í liðakeppni og einstaklingskeppni. Stigahæstu knapar mótaraðarinnar má sjá hér fyrir neðan, keppnin var mjög spennandi í sumum flokkum og munaði mjög litlu á stigum og hart barist. Reglurnar í einstaklingskeppninni eru þannig að 1. sæti fær 12 stig, 2. sætið 10 stig, 3. sæti 8 stig, 4. sæti 7 stig, 5. sæti 6 stig, 6. sæti 5 stig, 7. sæti 4 stig, 8. sæti 3 stig, 9. sæti 2 stig, 10. sæti 1 stig, ef keppendur eru jafnir þá deila þeir stigunum.

1. flokkur
1. Elvar Logi Friðriksson 39,5 stig
2. Hallfríður S Óladóttir 29 stig
3. Jóhann B Magnusson 28 stig
4. - 5. Jónína Lilja Pálmadóttir 23 stig
4. - 5. Herdís Einarsdóttir 23 stig

2. flokkur
1. Halldór P Sigurðsson 32 stig
2. Sveinn Brynjar Friðriksson 30 stig
3. Kolbrún Stella Indriðadóttir 25 stig
4. Rósanna Valdimarsdóttir 17,5 stig
5. Julia Katharina Peikert 15,5 stig

3. flokkur
1. Ragnar Smári Helgason 34 stig
2. Eva-Lena Lohi 33 stig
3. Jóhannes Ingi Björnsson 26 stig
4. Malin Person 24 stig
5. Theodóra 18 stig

Ungmennaflokkur
1. Ásdís Brynja Jónsdóttir 48 stig
2. - 3. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir 27 stig
2. - 3. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir 27 stig
4. - 6. Bjarney Anna Þórsdóttir 12 stig
4. - 6. Lilja María 12 stig
4. - 6. Viktoría Eik Elvarsdóttir 12 stig

Unglingaflokkur
1. Rakel Gígja Ragnarsdóttir 41 stig
2. Eysteinn Tjörvi Kristinsson 28 stig
3. Margrét Jóna Þrastardóttir 21 stig
4. Kristinn Örn Guðmundsson 20 stig
5. - 6. Bryndís Jóhanna Kristinsdóttir 14 stig
5. - 6. Stefanía Sigfúsdóttir 14 stig

Barnaflokkur
1. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir 41 stig
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson 35 stig
3. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal 22 stig
4. Linda Fanney Sigurbjartsdóttir 19 stig
5. Guðný Dís 12 stig


Á lokamótinu var keppt í tölti T7 í barnaflokki og 3. flokki, tölti T3 í unglinga-, ungmenna,- 1. og 2. flokki. Allar einkunnir hægt að sjá í LH Kappa appinu.
Síðan var keppt í skeiði í 1. 2. og ungmennaflokki. 

Úrslit lokamótsins urðu eftirfarandi:

1. flokkur T3

A úrslit
1. Herdís Einarsdóttir og Fleinn frá Grafarkoti 7,06
2. Jónína Lilja Pálmadóttir og Sigurrós frá Syðri-Völlum 7,0
3-4 Sigrún Rós Helgasdóttir og Halla frá Kverná 6,61
3-4. Jóhann B Magnusson og Frelsun frá Bessastöðum 6,61
5. Friðrik Már Sigurðsson og Valkyrja frá Lambeyrum 6,44
6. Þorsteinn Björn Einarsson og Kristall frá Varmalæk 6,33
7. Bergrún Ingólfsdóttir og Bikar frá Feti 6,11 

B úrslit:
6.- 7. Jónína Lilja Pálmadóttir og Sigurrós frá Syðri-Völlum 6,39
6.- 7. Bergrún Ingólfsdóttir og Bikar frá Feti 6,39
8. Elvar Logi Friðriksson og Grámann frá Grafarkoti 6,17
9. Pálmi Geir Ríkharðsson og Grímnir frá Syðri-Völlum 5,72
10. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Þór frá Selfossi 5,67

2. flokkur T3
A úrslit
1. Rósanna Valdimarsdóttir og Sprækur frá Fitjum 6,50
2. Fjóla Viktorsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki 6,39
3. Halldór P Sigurðsson og Frosti frá Höfðabakka 6,28
4. María Marta Bjarkadóttir og Marri frá Haukanesi 6,17
5. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Gróska frá Grafarkoti 6,11

B úrslit
6. Fjóla Viktorsdóttir og Kolbeinn frá Sauðárkróki 6,33
7. Julia Katharina Peikert og Óskar frá Garði 5,44
8. Stella Guðrún Ellertsdóttir og Tía frá Höfðabakka 5,39
9. Marie Holzemer og Kögun frá Lækjamóti 4,78

3. flokkur T7
A úrslit
1. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir og Sjöfn frá Skefilsstöðum 6,42
2. Stefán Öxndal Reynisson og Vinur frá Sauðárkróki 6,17
3. Jóhannes Ingi Björnsson og Eva frá Grafarkoti 6,0
4. Þröstur Óskarsson og Gáski frá Hafnarfirði 5,92
5. Ragnar Smári Helgason og Stuðull frá Grafarkoti 5,67
6. Eva-Lena Lohi og Kolla frá Hellnafelli 5,33

Ungmennaflokkur T3
A úrslit
1. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Gjöf frá Sjávarborg 7,17
2. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Mylla frá Hvammstanga 6,22
3. Ásdís Brynja Jónsdóttir og Konungur frá Hofi 5,94
4. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir og Seiður frá Breið 5,89
5. Ingunn Ingólfsdóttir og Náttfari frá Dýrfinnustöðum 5,67

Unglingaflokkur T3
A úrslit
1. Steindór Óli Tóbíasson og Tinna frá Draflastöðum 6,94
2. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Grágás frá Grafarkoti 6,50
3. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsdóttir og Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 6,11
4. Margrét Jóna Þrastardóttir og Smári frá Forsæti 5,94
5. Stefanía Sigfúsdóttir og Klettur frá Sauðárkróki 5,89
6. Kristinn Örn Guðmundsson og Vakandi frá Varmalæk 1 5,39
7. Björg Ingólfsdóttir og Skutla frá Dýrfinnustöðum 5,22
8. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Þruma frá Þingeyrum 5,17

Barnaflokkur

A úrslit
1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Daníel frá Vatnsleysu 6,92
2. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir og Freyja frá Brú 6,08
3. Linda Fanney Sigurbjartsdóttir og Blær frá Hvoli 5,92
4. Indriði Rökkvi Ragnarsson og Vídalín frá Grafarkoti 5,67
5. Arndís Lilja Geirsdóttir og Grettir frá Síðu 5,42

B úrslit
5. Linda Fanney Sigurbjartsdóttir og Blær frá Hvoli 5,67
6. Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir og Þengill frá Árbakka 4,58
7. Ragnhildur S Guttormsdóttir og Elding frá Votumýri 2 4,42
8. - 9. Freyja Siff Busk Friðriksdóttir og Karamella frá Varmalæk 1 4,0
8. - 9. Sveinn Jónsson og Frigg frá Efri-Rauðalæk 4,0

Skeið:
1.flokkur
sæti Knapi hross tími
1 Finnbogi Bjarnason Kjarnoddur frá YtraVallholti 5,32
2 Elvar Logi Friðriksson Þyrill frá Djúpadal 5,51
3-4 Svavar Örn Hreiðarsson Skreppa frá Hólshúsum 5,54
3-4 Bjarni Jónasson Randver frá Þóroddsstöðum 5,54
5 Jóhann Magnússon Mjölnir frá Bessastöðum 5,58
6 Elvar Logi Friðriksson Eva frá Grafarkoti 5,82
7 Bergrún Ingólfsdóttir Katla frá Blönduhlíð 6,10
8 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Eydís frá Keldudal 6,21
9 Herdís Einarsdóttir Gráskinna frá Grafarkoti 7,48

Skeið 2.flokkur
sæti Knapi hross tími
1 Steindór Óli Tobíasson Gosi frá Staðartungu 5,75
2 Halldór P. Sigurðsson Tindur frá Þjórsárbakka 6,02
3 Sveinn Brynjar Friðriksson Sæla frá Grafarkoti 6,84
4 Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Draugur frá Strandarhöfði 8,70

Skeið ungmennaflokkur
sæti Knapi hross tími
1 Lilja Maria Suska Viðar frá Hvammi 2 6,28
2 Ásdís Brynja Jónsdóttir Klaufi frá Hofi 7,05


Flettingar í dag: 1316
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1748984
Samtals gestir: 83828
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:23:44