10.05.2019 08:22
Keppnisaðstoð
Jónína Lilja Pálmadótir vill bjóða fólki sem ætlar að keppa á íþróttamótinu 8.- 9. júni (einnig þeim sem ætla ekki að keppa) uppá kennslu/aðstoð. Kennt verður í reiðhöllinni og á hringvellinum 2 inná í einu í 30 mín. Mun aðstoða hvern og einn við að stilla hestinum sínum sem best upp.
Kennt verður á miðvikudögum dagana 15., 22. og 29. maí og síðan 5 júni, þannig þetta eru samtals 4 reiðtímar.
Hvet alla sem vilja aðstoð með hestinn sinn hvort sem hann ætlar að keppa eða ekki að nýta sér þetta.
Verð fyrir hvern þáttakanda er 12.000
Skráning á netfangið joli@mail.holar.is eða í síma: 846-5284
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 3660
Gestir í dag: 75
Flettingar í gær: 2363
Gestir í gær: 92
Samtals flettingar: 2231300
Samtals gestir: 91570
Tölur uppfærðar: 29.8.2025 23:23:32