11.07.2019 12:38

Dagskrá Opna gæðingamóts Þyts

Opið gæðingamót Þyts verður haldið á laugardaginn 13.07 nk. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Mótið hefst á knapafundi kl 09.00 en keppnin sjálf hefst á A flokki kl. 09:30

Gott fyrir keppendur í A flokki að mæta á knapafund þar sem skeiðið er riðið á beinu brautinni og allir séu með ferjuleið þangað á hreinu.

Knapafundur

Forkeppni:

A flokkur

Unglingaflokkur

Barnaflokkur

Matarhlé

Pollaflokkur

Ungmennaflokkur

B - flokkur

Brokk

Skeið

Kaffihlé

Úrslit:

A flokkur

Ungmennaflokkur

Unglingaflokkur

Barnaflokkur

B - flokkur

Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00