04.08.2019 08:07

Kappreiðar úrslit


Á hátíðinni Eldur í Húnaþingi voru haldnar kappreiðar, keppt var í brokki, stökki og skeiði. Skráning hefði mátt vera meiri en alltaf þarf að byrja einhversstaðar og er markmiðið að þessi keppni verði haldin aftur að ári. Svo það er um að gera að fara að þjálfa og finna hesta í þessar skemmtilegu greinar. 

BROKK
1. Eysteinn Tjörvi - Þokki frá Litla Moshvoli 12,30
2. Jóhann Magnússon - Glaumur frá Bessast 13,55
3. Dagbjört Jóna - Gáta f Hvoli 14,6
4. Birna Olivia - Fengur  17,42

STÖKK
1. Óskar - Glotti 7,65 - 7,62
2. Siggi björn - Vinur  8,02 - 8,16

SKEIÐ
1. Elvar Logi - Þyrill f Djúpadal 8,85
2. Jóhann Magnússon - Óskastjarna f Bessast 10,72 9,74
3. Dagbjört Jóna - Málmey f syðri-völlum 10,19


Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00