20.02.2020 21:08
Fyrsta móti vetrarins frestað!!!
Fyrsta móti vetrarins frestað!!!
Ákveðið hefur verið að fresta fjórgangsmótinu um tvær vikur vegna dræmrar skráningar og veðurfars. Næsta mót verður því sunnudaginn 8.mars og verður þá keppt í fjórgangi (V3 og V5) og fimmgangi (F2).
Þeir sem eru búnir að greiða skráningargjöld geta annaðhvort átt þau inni fyrir næsta mót eða sent tölvupóst á netfangið thytur1@gmail.com og fengið endurgreitt.
Skrifað af Mótanefnd
Flettingar í dag: 2920
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1173
Gestir í gær: 1
Samtals flettingar: 2625387
Samtals gestir: 95303
Tölur uppfærðar: 12.1.2026 05:13:06
