19.03.2020 21:57

Reiðhöllin - samkomubann !!!


Stjórn Þytsheima vill koma því á framfæri að í þessu ástandi sem nú ríkir þurfa notendur reiðhallarinnar að fylgja þeirri reglu sem er í gildi í samkomubanninu, tryggja að nánd milli manna sé að minnsta kosti yfir tveir metrar. Einnig er nauðsynlegt að fara eftir þeim sótthreinsunaraðferðum sem boðaðar eru, spritta hendur, þvo sér vel og lágmarka alla snertifleti sem allra mest.

Samkomubannið gildir í fjórar vikur, frá og með mánudeginum 16. mars kl. 00:01 til og með mánudagsins 13. apríl kl. 00:01. 


Stjórn Þytsheima

Flettingar í dag: 1490
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 3877
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 2233007
Samtals gestir: 91583
Tölur uppfærðar: 30.8.2025 03:58:52