10.06.2021 14:36

Dagskrá Gæðingamóts Þyts og úrtöku félaganna í Húnavatnssýslu



Dagskrá Gæðingamóts Þyts og úrtöku Þyts, Neista og Snarfara fyrir Fjórðungsmót Vesturlands má sjá hér fyrir neðan. Gæðingatölt var sameinað í einn flokk vegna dræmrar þátttöku. 

Mótið hefst á knapafundi kl. 09.30 í félagshúsi Þyts. 

Laugardagur
9:30 Knapafundur
10:00 B-flokkur
Matarhlé
Pollaflokkur
Ungmennaflokkur
Unglingaflokkur
Barnaflokkur
A-flokkur
Kaffihlé
Gæðingatölt
Skeið
Sunnudagur
10:30 b-úrslit B flokkur
b úrslit - A flokkur
a-úrslit Gæðingatölt
Hádegismatur
a- úrslit Ungmennaflokkur
a- úrslit Unglingaflokkur
a- úrslit B - flokkur
a- úrslit Barnaflokkur
a úrslit A - flokkur


Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00