18.01.2022 16:45
Mót vetrarins !!!
Mótanefnd vetrarmótanna var komin með drög að dagskrá vetrarins en vegna gildandi takmarkana innanlands sem gilda til og með 2. febrúar nk að þá verðum við að endurskoða dagskránna og ætlum við að sjá hver staðan verður eftir 2. febrúar áður en við auglýsum hana.
Mótanefnd.
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1754601
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:13:00