11.02.2022 16:48
Úrslit gæðingatölts á Vetrarmótaröð Þyts
![]() |
Fyrsta mótið í vetrarmótaröð Þyts var haldið í gærkvöldi, föstudagskvöldið 11. febrúar. Keppt var í gæðingatölti, þátttaka var ágæt og mjög gaman hvað komu margir að horfa. Fólk greinilega til í að hittast, horfa á hross og spjalla. Tveir pollar mættu til leiks en það voru þau Margrét Þóra Friðriksdóttir á Kommu frá Hafnarfirði og Ýmir Andri Elvarsson á Esju frá Grafarkoti. Önnur úrslit má sjá hér fyrir neðan.
Gæðingatölt – 1. Flokkur
![]() |
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Fleinn frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,550
2 Garún frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-stjörnótt 8,442
3 Sátt frá Sveinatungu Elvar Logi Friðriksson Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt 8,417
4 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt 8,367
5 Sæla frá Sælukoti Hanifé Müller-Schoenau Grár/mósótturstjörnótt 8,275
6 Blíða frá Grafarkoti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Grár/brúnneinlitt 8,175
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Fleinn frá Grafarkoti Herdís Einarsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,460
2 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon Rauður/milli-skjótt 8,437
3 Sátt frá Sveinatungu Elvar Logi Friðriksson Leirljós/Hvítur/milli-stjörnótt 8,353
4 Garún frá Grafarkoti Fanney Dögg Indriðadóttir Brúnn/milli-stjörnótt 8,347
5 Sæla frá Sælukoti Hanifé Müller-Schoenau Grár/mósótturstjörnótt 8,200
6 Blíða frá Grafarkoti Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Grár/brúnneinlitt 8,077
Gæðingatölt – 2. Flokkur
![]() |
A úrslit
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt 8,583
2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,475
3 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,467
4 Sesar frá Breiðabólsstað Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,342
5 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt 8,275
6 Rökkvi frá Gröf Halldór P. Sigurðsson Jarpur/milli-einlitt 8,258
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Litur Einkunn
1 Brynjar frá Syðri-Völlum Ingunn Reynisdóttir Brúnn/dökk/sv.einlitt 8,453
2 Glitri frá Grafarkoti Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,387
3 Lukku-Láki frá Sauðá Stella Guðrún Ellertsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,320
4 Sesar frá Breiðabólsstað Fríða Marý Halldórsdóttir Brúnn/milli-einlitt 8,313
5 Birta frá Áslandi Þorgeir Jóhannesson Grár/mósóttureinlitt 8,303
6 Meyja frá Hvammstanga Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Bleikur/álóttureinlitt 8,293
7 Rökkvi frá Gröf Halldór P. Sigurðsson Jarpur/milli-einlitt 8,270
8 Hvatning frá Syðri-Völlum Pálmi Geir Ríkharðsson Rauður/milli-stjörnótt 8,177
9 Stjörnu-Blesi frá Hjaltastaðahvammi Linnea Sofi Leffler Rauður/milli-blesótt 8,143
Gæðingatölt – 3. Flokkur
![]() |
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt 8,342
2 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá Stórhóli Jarpur/milli-einlitt 8,133
3 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt 8,092
4 Freyja Ebba Halldórsdóttir Aron frá Litla-Hvammi I Brúnn/milli-einlitt 8,050
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá Höfðabakka Rauður/milli-blesótt 8,287
2 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt 8,087
3 Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá Stórhóli Jarpur/milli-einlitt 8,060
4 Freyja Ebba Halldórsdóttir Aron frá Litla-Hvammi I Brúnn/milli-einlitt 7,953
Gæðingatölt-unglingaflokkur
![]() |
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt 8,517
2 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt 8,333
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,283
4 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt 8,275
5 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt 8,267
6 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt 7,933
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti Jarpur/milli-einlitt 8,387
2 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-Fitjum Brúnn/milli-einlitt 8,247
3 Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,210
4 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1 Rauður/milli-einlitt 8,200
5 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Rauður/milli-stjörnótt 8,177
6 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Djásn frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-stjörnótt 8,043
7 Margrét Ylfa Þorbergsdóttir Sprunga frá Neðra-Núpi Brúnn/milli-skjótt 7,877
Gæðingatölt-barnaflokkur
![]() |
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá Múla Brúnn/milli-skjótt 7,700
2 Herdís Erla Elvarsdóttir Esja frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 7,425
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Einkunn
1 Herdís Erla Elvarsdóttir Esja frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 8,113
2 Ayanna Manúela Alves Kiljan frá Múla Brúnn/milli-skjótt 7,737
Styrktaraðili mótsins www.isoonline.is
Næsta mót verður 12. mars og keppt verður í V5