14.03.2022 02:43

Úrslit í V5 á Vetrarmótaröð Þyts

                   
                                   
 

 


Annað mót í Vetrarmótaröð Þyts var haldið sunnudaginn 13. mars og var þátttaka með ágætum og gaman að sjá hvað komu margir áhorfendur. Tveir pollar tóku þátt, Margrét Þóra Friðriksdóttir á Gusti sínum og Ýmir Andri Elvarsson á Esju.  Í barnaflokki keppti aðeins 1 barn en það var Herdís Erla Elvarsdóttir á Esju frá Grafarkoti og kepptu þær í þrígangi og stóðu sig með prýði. 

                                                                                         
 

 

Sláturhús KVH var aðalstyrktaraðili mótsins og fengu allir sem komust í úrslit hangikjötsrúllu frá þeim. 

 

Úrslit í öðrum greinum urðu eftirfarandi:

 

Fjórgangur V5

Fullorðinsflokkur - Meistaraflokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturEinkunn

1 - 2. Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá HellnafelliRauður/dökk/dr.einlitt 6,75 

1. - 2. Ísólfur Líndal Þórisson Grettir frá HólumBrúnn/milli-einlitt 6,75

3. Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt 6,71

4. Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá GrafarkotiRauður/milli-blesótt 6,67

5. Jóhann Magnússon Garri frá BessastöðumBrúnn/milli-einlitt 6,17

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturEinkunn

1. Ísólfur Líndal Þórisson Grettir frá HólumBrúnn/milli-einlitt 6,63

2-3. Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá HellnafelliRauður/dökk/dr.einlitt 6,57

2-3. Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremriRauður/sót-einlitt 6,57

4. Fanney Dögg Indriðadóttir Veigar frá GrafarkotiRauður/milli-blesótt 6,43

5. Fanney Dögg Indriðadóttir Garún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnótt 6,30

6. Jóhann Magnússon Garri frá BessastöðumBrúnn/milli-einlitt 6,10

7. Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Sátt frá SveinatunguLeirljós/Hvítur/milli-stjörnótt 6,07

8. Hörður Óli Sæmundarson Krókur frá Helguhvammi IIRauður/milli-skjótt 5,93

9. Herdís Einarsdóttir Fleinn frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 5,83

10. Jóhann Magnússon Rauðhetta frá BessastöðumRauður/milli-skjótt 5,50

 

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturEinkunn

1. Kolbrún Stella Indriðadóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,54

2. Fríða Marý Halldórsdóttir Sesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt 6,38

3. Vigdís Gunnarsdóttir Flinkur frá SteinnesiMoldóttur/gul-/m-einlitt 6,29

4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Gjóla frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,00

5. Þorgeir Jóhannesson Hnokki frá ÁslandiJarpur/milli-einlitt 5,88

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturEinkunn

1-2. Kolbrún Stella Indriðadóttir Trúboði frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,40

1-2. Fríða Marý Halldórsdóttir Sesar frá BreiðabólsstaðBrúnn/milli-einlitt 6,40

3. Vigdís Gunnarsdóttir Flinkur frá SteinnesiMoldóttur/gul-/m-einlitt 6,23

4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Gjóla frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 6,10

5. Þorgeir Jóhannesson Hnokki frá ÁslandiJarpur/milli-einlitt 6,03

6. Greta Brimrún Karlsdóttir Snilld frá Efri-FitjumBrúnn/milli-einlitt 5,80

7. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá HvammstangaBleikur/álóttureinlitt 5,77

8. Jóhann Albertsson Sigurrós frá HellnafelliBrúnn/milli-stjörnótt 5,67

9. Þorgeir Jóhannesson Birta frá ÁslandiGrár/mósóttureinlitt 5,60

10. Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdal frá Efri-FitjumBrúnn/milli-skjótt 5,47

11. Halldór P. Sigurðsson Rökkvi frá GröfJarpur/milli-einlitt 5,40

12. Linnea Sofi Leffler Stjörnu-Blesi frá HjaltastaðahvammiRauður/milli-blesótt 4,97

 

Fullorðinsflokkur - 3. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturEinkunn

1. Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá BrúBrúnn/milli-einlitt 6,00

2-3. Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt 5,83

2-3. Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt 5,83

4. Ragnar Smári Helgason Ræningi frá LindarbergiBrúnn/mó-tvístjörnótt 5,67

5. Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt 5,42

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturEinkunn

1. Sigrún Eva Þórisdóttir Freyja frá BrúBrúnn/milli-einlitt 5,77

2. Eva-Lena Lohi Draumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjótt 5,73

3. Óskar Einar Hallgrímsson Frosti frá HöfðabakkaRauður/milli-blesótt 5,57

4-5. Ragnar Smári Helgason Ræningi frá LindarbergiBrúnn/mó-tvístjörnótt 5,37

4-5. Jóhannes Ingi Björnsson Þór frá StórhóliJarpur/milli-einlitt 5,37

6. Eva-Lena Lohi Kolla frá HellnafelliBrúnn/milli-einlitt 5,17

7. Theódóra Dröfn Skarphéðinsdóttir Sædís frá KanastöðumRauður/milli-blesótt 5,10

8. Hallfríður Ósk Ólafsdóttir Freyja frá VíðidalstunguBrúnn/milli-skjótt 5,03

9. Freyja Ebba Halldórsdóttir Aron frá Litla-Hvammi IBrúnn/milli-einlitt 5,00

10. Jóhanna Maj Júlíusd. Lundberg Spretta frá Þorkelshóli 2Brúnn/mó-einlitt 4,57

 

Unglingaflokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturEinkunn

1. Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt 6,50

2. Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt 6,25

3-4. Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá HjaltastaðahvammiRauður/milli-stjörnótt 5,96

3-4. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nánd frá Lækjamóti IIBrúnn/milli-einlitt 5,96

5. Svava Rán BjörnsdóttirGróp frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 5,38

6. Ágústa Sóley BrynjarsdóttirÖrn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt 5,29

 

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturEinkunn

1. Aðalbjörg Emma Maack Daníel frá VatnsleysuLeirljós/Hvítur/milli-einlitt 6,63

2. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Nánd frá Lækjamóti IIBrúnn/milli-einlitt 6,03

3. Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá GrafarkotiJarpur/milli-einlitt 5,93

4. Jólín Björk Kamp Kristinsdóttir Kjarval frá HjaltastaðahvammiRauður/milli-stjörnótt 5,87

5-6. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 1Rauður/milli-einlitt 5,67

5-6. Svava Rán Björnsdóttir Gróp frá GrafarkotiBrúnn/milli-einlitt 5,67

7. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Hefð frá Fremri-FitjumBrúnn/milli-einlitt 5,60

8. Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Skutla frá HvoliBrúnn/milli-skjótt 5,47

9. Sunna Margrét Ólafsdóttir Gáski frá SveinsstöðumBrúnn/mó-stjörnótt 5,00

 

Með fréttinni eru nokkrar skemmtilegar myndir sem Árborg tók fyrir utan þegar knapar voru að hita upp og af úrslitunum eru myndir sem Eydís tók og setti fullt af myndum inn á síðuna.  Mótanefnd þakkar öllum sem komu að mótinu fyrir aðstoðina, vinnu við gólf hallarinnar, setja upp völl, veitinganefnd, myndatöku og aðrir sem unnu fyrir og á mótinu fyrir góða aðstoð. 

 

 
 
 
 

 


 
 

 

Flettingar í dag: 393
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 482
Gestir í gær: 3
Samtals flettingar: 122094
Samtals gestir: 4127
Tölur uppfærðar: 25.5.2022 06:34:37