14.06.2022 09:19
Úrtöku lokið
Nú er úrtöku lokið og hafa 3 efstu hestar í hverjum flokki unnið sér þátttökurétt á landsmóti. Knapar og/eða forráðarmenn eru beðnir um að senda uppl. um hross og knapa til Pálma á netfangið palmiri@ismennt.is (is númer hests og kennitölu knapa og upp á hvora hönd knapi ætlar að ríða í sérstakri forkeppni)
Skrifað af Kolla
Flettingar í dag: 1863
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 3136
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2336893
Samtals gestir: 93208
Tölur uppfærðar: 18.9.2025 12:32:54