25.03.2023 18:29
Úrslit í Smala í Mótaröð Þyts
Keppt var í Smala í gærkvöldi í Mótaröð Þyts, frábært kvöld og mikil stemming á pöllunum. Fullt af myndum inn í myndaalbúmi.
Tveir pollar mættu til leiks en það voru Ýmir Andri Elvarsson og Skyggnir frá Grafarkoti og Viktoría Jóhannesdóttir á Prins frá Þorkelshóli.
|
||
Úrslit kvöldsins urðu eftirfarandi eftir æsispennandi keppni:
Úrslit í barnaflokki:
1. Herdís Erla Elvarsdóttir og Brana frá Laugardal 00.43 / 14 / 286
2. Kara Sigurlína og Daggardropi frá Múla 00.47 / 14 / 266
3. Sigríður Emma Magnúsdóttir og Góa frá Stóru-Ásgeirsá 00.55 / 0 / 260
4. Vigdís Alfa Gunnarsdóttir og Stjarna frá Dalsbúi 00.53 / 14 / 256
5. Júlía Sóley Brynjarsdóttir og Frosti frá Vatnshóli 01.36 / 14 / 226
6. Aldís Antonía Júlíusdóttir og Komma frá Fremri-Fitjum 00.56 / 56 194
Forkeppni:
1. Herdís Erla Elvarsdóttir og Brana frá Laugardal 00:48 / 14 / 286
2. Kara Sigurlína og Daggardropi frá Múla 00:50 / 0 / 280
3. Sigríður Emma Magnúsdóttir og Góa frá Stóru-Ásgeirsá 00:50 / 0 / 270
4. Vigdís Alfa Gunnarsdóttir og Stjarna frá Dalsbúi 00:50 / 0 / 260
5. Júlía Sóley Brynjarsdóttir og Frosti frá Vatnshóli 01.26 / 0 / 240
6. Aldís Antonía Júlíusdóttir og Komma frá Fremri-Fitjum 00.58 / 42 / 208
Úrslit í unglingaflokki:
1. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir og Örn frá Holtsmúla 00:44 / 14 / 266
2. Svava Rán Björnsdóttir og Fengur 00:41 / 56 / 244
Forkeppni:
1. Svava Rán Björnsdóttir og Fengur 00:45 / 0 / 300
2. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir og Örn frá Holtsmúla 00:51 / 0 / 280
Úrslit í fullorðinsflokki:
1. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Meyja frá Hvammstanga 00:32 / 14 / 256
2. Valgeir Ívar Hannesson og Djásn frá Þorkelshóli 00:31 / 28 / 252
3. Elvar Logi Friðriksson og Eldey frá Laugarhvammi 00:29 / 56 / 244
4. Jósef Christian Jónsson og Nös frá Breiðabólstað 00:33 / 28 / 232
5. Eva Lena Lohi og Glitnir frá Galtanesi 00:40 / 0 / 210
6. Fríða Marý Halldórsdóttir og Marý frá Hvammstanga 00:38 / 14 / 206
7. Gréta B Karlsdóttir og Brimdal frá Efri-Fitjum 00:35 / 42 / 198
8. Jóhannes Ingi Björnsson og Prins frá Þorkelshóli 00:49 / 14 / 186
9. Guðmundur Brynjar Guðmundsson og Laxi frá Árbæ 00:34 / 70 / 180
10. Óskar Einar Hallgrímsson og Glotti frá Grafarkoti 00:38 / 84 / 146
Forkeppni í fullorðinsflokki:
Sæti knapi hestur tími refsing stig
1. Valgeir Ívar Hannesson og Djásn frá Þorkelshóli 00:31 / 28 / 272
2. Elvar Logi Friðriksson og Eldey frá Laugarhvammi 00:32 / 14 / 266
3. Óskar Einar Hallgrímsson og Glotti frá Grafarkoti 00:33 / 14 / 256
4. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir og Meyja frá Hvammstanga 00:35 / 0 / 250
5. Jósef Christian Jónsson og Nös frá Breiðabólsstað 00:33 / 28 / 232
6. Guðmundur Brynjar Guðmundsson og Laxi frá Árbæ 00:39 / 0 / 230
7. Gréta B Karlsdóttir og Brimdal frá Efri-Fitjum 00:40 / 0 / 200
8. Jóhannes Ingi Björnsson og Prins frá Þorkelshóli 00:39 / 28 / 182
9. Eva Lena Lohi og Glitnir frá Galtanesi 00:44 / 14 / 176
10. Fríða Marý Halldórsdóttir og Marý frá Hvammstanga 00:47 / 0 160
11. Vera Bungarten og Brúnblesa frá Þórormstungu 00:37 / 84 / 156
12. Vigdís Guðmundsdóttir og Kórall frá Kanastöðum 00:44 / 28 / 142
13. Jóhanna Maj Júlíusdóttir og Riddari frá Þorkelshóli 00:39 / 84 / 136
14. Jóna Margareta Júlíusdóttir og Líf frá Þorkelshóli 00:44 / 56 / 124
15. Guðmundur Sigurðsson og Baldursbrá frá Ásgarði 00:47 / 28 / 122
16. Þorgeir Jóhannesson og Hekla frá Áslandi 00:50 / 14 / 116
17. Kerstin Kette og Hrefna frá Þorkelshóli 00:48 / 28 / 112
18. Sigríður Margrét Gísladóttir og Svartigaldur frá Lýtingsstöðum 01:09 / 0 / 100
19. Kathrin Schmitt og Keilir frá Galtanesi 00:56 / 28 / 82
20. Margrét Ylfa Þorbergsdóttir og Sprunga frá Neðra-Núpi 00:52 / 42 / 78