09.04.2023 12:33

Sýning á morgun í Þytsheimum

                                                   
 

Hestafimleikarnir fagna 15 ára afmæli í ár. Af því tilefni ætla þau að halda páskasýningu, mánudaginn 10. april (annar í páskum) kl 10.30-12.00 uppi í reiðhöll. Fram koma reið- og hestafimleikakrakkar Þyts ásamt þýskum keppnishóp í  hestafimleikum. Sýningin endar með sameiginlegu hlaðborði og viljum við bjóða öllum sem hafa gaman að fylgjast með okkur!

Hlökkum til að sjá ykkur!

Flettingar í dag: 2806
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 4331
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 2334700
Samtals gestir: 93201
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 19:23:33