07.07.2023 08:30

Orkan með sérkjör fyrir hestamenn !!

Orkan og Landssamband Hestamannafélag vilja minna hestamenn á samning sem að Landssamband hestamannafélaga gerði við Orkuna. Þar geta félagar nýtt 13 kr afslátt af eldsneyti ásamt fleiri flottum afsláttum sem dæmi. 15% afsláttur hjá Löður,  15% afslátt af smurþjónustu, hjólbörðum og vinnu. 

Hægt er að sækja um nýjan lykil á auknum afslætti með því að skanna QR kóðan sem er á myndinni hér í viðhengi eða notað þessa slóð https://www.orkan.is/orkukort-og-lyklar/saekja-um-orkulykil/?orkuhopur=LH. Einnig er hægt að fá lykilinn í veskið í símanum. Þeir sem eru nú þegar með lykil hjá Orkunni geta sent tölvupóst á orkan@orkan.is til að uppfæra afsláttinn sinn. 

Minnum einnig á sumargjöfina frá Orkunni sem er 26. kr í 4 vikur gildir til 31.08.23

 

Flettingar í dag: 1929
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 438
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 870006
Samtals gestir: 47750
Tölur uppfærðar: 22.2.2024 21:10:05