01.11.2023 09:32
Uppskeruhátíð barna og unglinga
Stjórn og æskulýðsnefnd hafa ákveðið að bíða með uppskeruhátíð barna og unglinga fram á veturinn og tengja hátíðina við viðburð í reiðhöllinni, með því viljum við gefa hátíðinni meira vægi og gera meira úr henni en bara hittast og drekka kaffi og borða. Gerum hátíðina veglegri, skemmtilegri og eftirminnilegri fyrir börnin og unglingana.
Skrifað af Stjórn og æskulýðsnefnd
Flettingar í dag: 1246
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 6167
Gestir í gær: 104
Samtals flettingar: 1755081
Samtals gestir: 83914
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 05:34:55