14.11.2023 08:37

Knapar ársins 2023 hjá Þyt

Á Uppskeruhátíð Þyts og Hrossaræktarsamtaka V-Hún voru veittar viðurkenningar til knapa ársins í hverjum flokki. 

 

Knapi ársins í unglingaflokki var Guðmar Hólm Ísólfsson.

 

Knapi ársins í ungmennaflokki var Eysteinn Kristinsson

 

Knapi ársins í 2. flokki var Ásta Guðný Unnsteinsdóttir

 

Knapi ársins í 1. flokki var Birna Olivia Agnarsdóttir

 

Knapi ársins í meistaraflokki var Jóhann Magnússon.

 
Flettingar í dag: 1874
Gestir í dag: 34
Flettingar í gær: 10727
Gestir í gær: 144
Samtals flettingar: 1749542
Samtals gestir: 83832
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 04:44:44