18.01.2024 12:41
Vinnudagur á laugardaginn í höllinni
Vinnudagur í höllinni nk laugardag frá kl. 10.00, stefnt er að því að pússa og mála inni á kaffistofunni og útveggina í reiðhöllinni. Einnig er einhver smíðavinna sem þarf að fara í og klára að þrífa og gera fínt.
Ef einhverjir eiga, bakka, sköft eða aðrar málningagræjur má endilega taka þær með.
Eins og áður, ef þú kemst bara í stuttan tíma er það bara allt í góðu. Margar hendur vinna létt verk !!!
Skrifað af Stjórnin
Flettingar í dag: 86
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 3765
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 2585121
Samtals gestir: 94981
Tölur uppfærðar: 20.12.2025 01:06:25
