31.03.2024 02:07
Úrslit Smalans
Lokamótið í Vetrarmótaröð Þyts var haldið laugardagskvöldið 30. mars. Keppt var í polla, barna, unglinga og fullorðinsflokki.
Tveir pollar mættu til leiks og stóðu sig auðvitað vel, en það voru þau Margrét Þóra Friðriksdóttir Líndal og Draumur frá Hvammstanga og
Sólon Helgi Ragnarsson á Vídalín frá Grafarkoti.
Tvenn aukaverðlaun voru veitt en Guðmundur Sigurðsson fyrir fagmannslegustu smalataktana og Ásta Guðný Unnsteinsdóttir fyrir fallega reiðmennsku.
Gúndi að fá sín verðlaun
Ásta og Meyja
Úrslit urðu eftirfarandi:
Barnaflokkur - úrslit
Sæti Knapi Hestur Stig
1 Fíus Franz Ásgeirsson Möskvi frá Gröf á Vatnsnesi 272
2 Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla 266
3 Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi 260
4 Aldís Antonía Júlíusdóttir Pyttla frá Breiðabólstað 200
Forkeppni
Knapi Hestur Stig
1. Kara Sigurlína Reynisdóttir Daggardropi frá Múla 300
2. Vigdís Alfa Gunnarsdóttir Stjarna frá Dalsbúi 260
3. Aldís Antonía Júlíusdóttir Pyttla frá Breiðabólstað 238
4. Fíus Franz Ásgeirsson Möskvi frá Gröf á Vatnsnesi 228
Unglingaflokkur - úrslit
Sæti Knapi Hestur Stig
1 Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti 300
2 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 266
3 María Theódórsdóttir Vinda frá Gröf 186
Forkeppni
Knapi Hestur Stig
1. Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Örn frá Holtsmúla 300
2. Indriði Rökkvi Ragnarsson Vídalín frá Grafarkoti 280
3. María Theódórsdóttir Vinda frá Gröf 1
Fullorðinsflokkur - úrslit
Sæti Knapi Hestur Stig
1 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga 266
2 Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 258
3 Kristján Ársælsson Stella frá Efri-Þverá 242
4 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga 240
5 Valgeir Ívar Hannesson Djásn frá Þorkelshóli 236
6 Jósef Christian Jónsson Nös frá Breiðabólstað 232
7 Eva Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli 230
8 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Stuðull frá Grafarkoti 220
9 Guðmundur Sigurðsson Sólfari frá Sólheimum 196
10 Eysteinn Tjörvi Kristinsson Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 0
Forkeppni
Knapi Hestur Stig
1. Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Meyja frá Hvammstanga 280
2. Valgeir Ívar Hannesson Djásn frá Þorkelshóli 242
3. Eysteinn Tjörvi Kristinsson Kjarval frá Hjaltastaðahvammi 236
4. Rakel Gígja Ragnarsdóttir Stuðull frá Grafarkoti 230
5. Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga 226
6. Eva Lena Lohi Kolla frá Hellnafelli 220
7. Kristján Ársælsson Stella frá Efri-Þverá 218
8. Óskar Einar Hallgrímsson Glotti frá Grafarkoti 216
9. Guðmundur Sigurðsson Sólfari frá Sólheimum 1 190
10. Jósef Christian Jónsson Nös frá Breiðabólstað 182
11. Andrea Coulthard Geisli frá Breiðabólstað 144
12. Kathrin Schmitt Keilir frá Galtanesi 142
13. Sigríður Margrét Gísladóttir Sædögg frá Múla 138
14. - 16. Jóhanna Maj Júlíusdóttir Riddari frá Þorkelshóli 0
14. -16. Haraldur Friðrik Arason Röst frá Hvammstanga 0
14 - 16. Elvar Logi Friðriksson Eldey frá Laugarhvammi 0
Myndir frá mótinu sem Eydís tók komnar inn á heimasíðu Þyts.
|
|
||||
|
|
||||
|
|
|
|
||||
|
|
||||
|
|
|
|
||||
|
|
||||
|
|
Aðalstyrktaraðili mótsins var Kolugil sem gaf veglega vinninga í efstu sæti í öllum flokkum.
Aðrir styrktaraðilar voru SKVH, Sjávarborg, Fríða og Kristján og Píparar Húnaþings.
Mótanefnd vill þakka öllum styrktaraðilum vetrarins innilega fyrir veglega vinninga sem gerði mótaröðina skemmtilegri.