22.05.2024 02:44

Íþróttamót Þyts 2024

Opna íþróttamótið okkar verður haldið um næstu helgi 25. og 26. maí og hefst mótið klukkan 12.30 á laugardeginum. Ráslistar eru tilbúnir inn á Horseday appinu. 

 

Laugardagur

Forkeppni og skeiðgreinar:

kl. 12:30

Slaktaumatölt T4

Fimmgangur

Fjórgangur V5 barna

Fjórgangur V2 unglinga

Fjórgangur V2 2.flokkur

Fjórgangur V2 1.flokkur

Kaffihlé

Gæðingaskeið

Tölt T7 barna

Tölt T3 unglinga

Tölt T3 2.flokkur

Tölt T3 1.flokkur

Hlé

100 m skeið

Sunnudagur

Úrslit:

kl. 10:00

Tölt T4

Fjórgangur V5 barnaflokkur

Fjórgangur V2 unglingaflokkur

Fjórgangur 1. flokkur

Fjórgangur 2. flokkur

Pollaflokkur

Hádegishlé

Fimmgangur F2 1. flokkur

Tölt T7 barnaflokkur

Tölt T3 unglingaflokkur

Tölt T7 2. flokkur

Tölt T3 1. flokkur

 

 
Flettingar í dag: 143
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 351
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 1575200
Samtals gestir: 79761
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 06:45:14