18.12.2024 08:20
Korthafar Þytsheima
Nýr búnaður verður fljótlega tekinn í notkun í reiðhöllinni fyrir korthafa til að komast inn í höllina. Sækja þarf app sem heitir Ajax Security System og korthafa þurfa að senda Ragnari Smára tölvupóstfangið sitt til að fá boð inn í appið sem nýr notandi. Senda má netfangið til Ragga á ragnarhelgason@gmail.com eða á messenger.
Einnig voru pantaðir nokkrir lyklar fyrir þá sem treysta sér ekki til að nota appið en lykillinn kostar 5.000 á ári.
Stefnt er að því að byrja strax eftir áramót að nota búnaðinn og því tími núna fyrir korthafa að sækja appið og fá invite.
Skrifað af Stjórn Þytsheima
Flettingar í dag: 1275
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 1986
Gestir í gær: 94
Samtals flettingar: 1537239
Samtals gestir: 79348
Tölur uppfærðar: 23.1.2025 07:18:05