03.01.2025 10:59
Jólarestarhittingur
Á morgunn laugardaginn 4. janúar kl. 12 á hádegi ætlar Nína okkar (Jónína Sigurðardóttir) að bjóða upp á grjónagraut og slátur í Félagshúsinu okkar.
Verður gaman að sjá ykkur sem flest, kæru félagsmenn. Taka stöðuna á nýju ári, fara yfir gamla árið og venja magann af steikarmáltíðunum.
Um að gera að taka börnin með og leyfa þeim að leika sér í brekkunni og fá grjónagraut og slátur með okkur.
Skrifað af Guðnýju
Flettingar í dag: 1567
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 2254
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 1773623
Samtals gestir: 84179
Tölur uppfærðar: 9.4.2025 12:57:54