30.03.2025 22:17

Úrslit þriðja mótsins í Mótaröð Þyts

 
                                                                                                                                                                       
 

Laugardaginn 29.03 var haldið þriðja mótið í Mótaröð Þyts og keppt var í tölti T7 og T3 og fimmgangi opnum flokki. 

Pollarnir eru komnir í tvo flokka, þau sem eru teymd og þau sem geta riðið sjálf. Alveg stórkostlegt að sjá hvað það eru margir pollar að mæta á mótin.  Pollarnir sem teymt var undir voru Dagbjört Ósk Ásgeirsdóttir/Emil Jóhann Ásgeirsson og Melódia frá Köldukinn, Emil Jóhann Ásgeirsson, Halldóra Friðriksdóttir Líndal og Ljúfur frá Lækjarmóti II, Júlía Jökla Kristjánsdóttir og Herjann frá Syðra-Kolugili, Júlíana Björk Birkisdóttir, Sólon Helgi Ragnarsson og Griffla frá Grafarkoti, Sólveig Gyða Jóhannesdóttir og Brimdís frá Efri – Fitjum, Stefán Brynjar Harðarsson og Skutla frá Efri-Þverá. Pollarnir sem riðu sjálf voru,  Helga Mist Magnúsdóttir og Birtingur frá Stóru Ásgeirsá, Ingunn Bára Ólafsdóttir og Þokki frá Sæfelli, Margrét Þóra Friðriksd. Líndal og Frár frá Lækjarmóti,  Stefanía Ósk Birkisdóttir, Viktoría Jóhannesdóttir Kragh og Prins frá Þorkelshóli 2.

Úrslit urðu eftirfarandi:

 

Tölt T3 - 1. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 7,00 (eftir sætaröðun)

2. Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 7,00 (eftir sætaröðun)

3 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,83

4-5 Hallfríður Sigurbjörg ÓladóttirÁlfasteinn frá Reykjavöllum Bleikur/fífil-einlitt Þytur 6,67

4-5 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,67

6 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,33

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Fortíð frá Ketilsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,83

2-3 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,67

2-3 Elvar Logi Friðriksson Teningur frá Víðivöllum fremri Rauður/sót-einlitt Þytur 6,67

4 Hörður Óli Sæmundarson Mói frá Gröf Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,57

5 Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir Álfasteinn frá Reykjavöllum Bleikur/fífil-einlitt Þytur 6,50

6 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,37

 

Fullorðinsflokkur - 2. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Greta Brimrún Karlsdóttir Brimdís frá Efri-Fitjum Bleikur/fífil-einlitt Þytur 7,00

2 Kolbrún Stella Indriðadóttir Garún frá Grafarkoti Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 6,67

3 Rakel Gígja Ragnarsdóttir Grein frá Sveinatungu Grár/rauðurblesótt Þytur 6,44

4 Eva-Lena Lohi Draumur frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 6,22

5 Fríða Marý Halldórsdóttir Muninn frá Hvammstanga Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,00

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Greta Brimrún KarlsdóttirBrimdís frá Efri-FitjumBleikur/fífil-einlittÞytur6,63

2 Rakel Gígja RagnarsdóttirGrein frá SveinatunguGrár/rauðurblesóttÞytur6,33

3 Eva-Lena LohiDraumur frá HvammstangaBrúnn/milli-skjóttÞytur6,27

4 Kolbrún Stella IndriðadóttirGarún frá GrafarkotiBrúnn/milli-stjörnóttÞytur6,13

5 Fríða Marý HalldórsdóttirMuninn frá HvammstangaBrúnn/milli-einlittÞytur6,03

6 Ásta Guðný UnnsteinsdóttirMeyja frá HvammstangaBleikur/álóttureinlittÞytur5,93

7-8 Guðný Helga BjörnsdóttirNarfi frá BessastöðumMóálóttur,mósóttur/ljós-skjóttÞytur5,77

7-8 Margrét Jóna ÞrastardóttirGrámann frá GrafarkotiGrár/rauðureinlittÞytur 5,77

9-10 Ragnar Smári HelgasonKilja frá GrafarkotiRauður/milli-blesóttÞytur 5,67

9-10 Karen Ósk GuðmundsdóttirÓlga frá BlönduósiBrúnn/milli-einlittÞytur 5,67

11 Jóhannes Ingi BjörnssonLjúfa frá Auðunnarstöðum IIBrúnn/milli-stjörnóttÞytur 4,57

 

Unglingaflokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,22

2 Ayanna Manúela Alves Nn frá Hvammstanga Rauður/milli-einlitt Þytur 4,22

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá KeflavíkRauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,10

2 Ayanna Manúela Alves Nn frá HvammstangaRauður/milli-einlitt Þytur 4,10

 

Tölt T7 - 3. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Kolka frá Hjarðarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,83

2 Valgeir Ívar Hannesson Illugi frá Þorkelshóli 2 Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,25

3 Kristín Guðmundóttir Auður frá Dalsmynni Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,17

4 Lilja Maria Suska Katla frá Fornalæk Brúnn/milli-einlitt Neisti 0,00

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Dagbjört Diljá Einþórsdóttir Kolka frá Hjarðarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,70

2 Kristín Guðmundóttir Auður frá Dalsmynni Jarpur/milli-einlitt Þytur 5,20

3 Valgeir Ívar Hannesson Illugi frá Þorkelshóli 2Brúnn/milli-stjörnótt Þytur 5,13

4 Lilja Maria SuskaKatla frá Fornalæk Brúnn/milli-einlitt Neisti 4,70

 

Barnaflokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,58

2 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá Hellnafelli Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,33

3 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti Brúnn/milli-einlitt Þytur 5,25

4 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-Brekku Rauður/milli-einlittglófext Þytur 5,08

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Herdís Erla Elvarsdóttir Garri frá Grafarkoti Rauður/milli-blesótt Þytur 6,03

2 Gígja Kristín Harðardóttir Sigursæll frá HellnafelliBrúnn/milli-einlitt Þytur 5,63

3 Ýmir Andri Elvarsson Austri frá Litlu-BrekkuRauður/milli-einlittglófext Þytur 4,93

4 Sigríður Emma Magnúsdóttir Abel frá FlagbjarnarholtiBrúnn/milli-einlitt Þytur 4,77

 

Fimmgangur F2 - 1. flokkur

 

A úrslit

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótthringeygt eða glaseygt Snæfellingur 6,45

2 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 6,21

3-4 Lilja Maria Suska Ugla frá Fornalæk Jarpur/milli-einlitt Neisti 6,10

3-4 Elvar Logi Friðriksson Værð frá Víðivöllum fremri Jarpur/rauð-einlitt Þytur 6,10

5 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,36

Forkeppni

SætiKnapiHrossLiturAðildarfélag knapaEinkunn

1 Inga Dís Víkingsdóttir Greifi frá Söðulsholti Bleikur/fífil-stjörnótthringeygt eða glaseygt Snæfellingur 6,47

2 Lilja Maria SuskaUgla frá Fornalæk Jarpur/milli-einlitt Neisti 6,30

3 Jóhann Magnússon Þekking frá Bessastöðum Rauður/ljós-skjótt Þytur 6,27

4 Elvar Logi Friðriksson Værð frá Víðivöllum fremri Jarpur/rauð-einlitt Þytur 5,93

5 Fríða Marý Halldórsdóttir Marel frá Hvammstanga Brúnn/milli-skjótt Þytur 5,43

6 Magnús Ásgeir Elíasson Dimmir frá Stóru-Ásgeirsá Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,37

7 Katharina Teresa Kujawa Eyvör frá Herubóli Bleikur/fífil-einlitt Þytur 5,07

8 Ásta Guðný Unnsteinsdóttir Gæla frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 4,87

9 Ragnar Smári Helgason Dimma frá Lindarbergi Brúnn/mó-stjörnótt Þytur 4,33

10 Karen Ósk Guðmundsdóttir Melódía frá Köldukinn 2 Bleikur/fífil-einlitt Þytur 4,17

 

Flettingar í dag: 6495
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 5793
Gestir í gær: 29
Samtals flettingar: 1766123
Samtals gestir: 83970
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 22:00:48