16.09.2025 14:55

Barna/unglingastarf í vetur.

Góðan daginn, nú langar okkur í stjórn og æskulýðsnefnd að kanna áhuga á námskeiðum í vetur, okkar draumur er að geta boðið upp á nokkur námskeið fyrir krakka sem eru komin misjafnlega langt. Þá er fyrst pollaflokkur og svo koll af kolli. 

Eins langar okkur að kanna áhuga á félagshesthúsi, þar sem börn sem ekki hafa tækifæri til að geta verið með eigin hross komi og fái að sjá um og nota hesta á vegum hestamannafélgsins og fara með þá í reiðþjálfun og kennslu. 

Áhugasamir endilega hafi samband við Ingu á kolugil@gmail.com

Flettingar í dag: 849
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 1742
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2478170
Samtals gestir: 94070
Tölur uppfærðar: 6.11.2025 08:17:54