06.10.2025 08:06
Frumtamninganámskeið 2025 með Þóri Ísólfssyni
Frumtamninganámskeið 2025 með Þóri Ísólfssyni
Námskeiðið hefst 15. október kl. 18 með bóklegum tíma og þá verður hægt að plana tímasetningu
Verkleg kennsla verður 2x í viku, byrjar vikuna 20.–26. október og endar vikuna 24.–30. nóvember
Litlir hópar – aðeins 4 þátttakendur
Verklegir tímar 40–45 mínútur
Æskilegur aldur hests: á 4. eða 5. vetri
1 bóklegur tími
12 verklegir tímar
Verð: 65.000 kr. fyrir þátttakanda
Nokkur pláss laust ennþá
Allar fyrirspurnir og skráningar má senda á jehu@mail.holar.is
Skrifað af Jessie
Flettingar í dag: 898
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 823
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2614740
Samtals gestir: 95279
Tölur uppfærðar: 7.1.2026 10:31:01
