19.11.2025 21:50

Uppskeruhátíð frestað

Vegna dræmrar þáttöku á uppskeruhátíð, höfum við ákveðið að sleppa henni í ár, en ætlum að halda veglega aðalfundi hjá okkar félögum í staðinn og veita verðlaun þar fyrir þetta ár. 

Jafnframt höfum við rætt við stjórnir sauðfjárbænda og nautgripabænda og við stefnum á að  halda sameiginlega hátíð að ári. 

Bestu kveðjur formenn ;)

 

Flettingar í dag: 260
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 1081
Gestir í gær: 2
Samtals flettingar: 2517312
Samtals gestir: 94253
Tölur uppfærðar: 20.11.2025 02:55:33