Færslur: 2009 Mars

19.03.2009 13:50

Ráslisti í SMALANN

  Nafn Hestur LIÐ
 Unglingaflokkur    
1 Rakel Rún Garðarsdóttir Stúdent frá Sólheimum I Lið 1
2 Stefán Logi Grímsson Kæla frá Bergsstöðum Lið 4
3 Jóhannes Geir Gunnarsson Auður frá Grafarkoti Lið 3
4 Jónína Lilja Pálmadóttir Gæfa frá Sigmundarstöðum Lið 2
5 Albert Jóhannsson Dorit frá Gauksmýri Lið 2
6 Rakel Ósk Ólafsdóttir Rós frá Grafarkoti Lið 1
       
       
   2. flokkur    
     
1 Magnús Líndal Pjakkur frá Stóru-Ásgeirsá Lið 3
2 Guðmundur Sigfússon Kvellur frá Blönduósi Lið 4
3 Sofia Birgitta Krantz Snót frá Bjargshóli Lið 2
4 Þorgeir Jóhannesson Stínóla frá Áslandi Lið 1
5 Jóhann Ari Böðvarsson Mósi  Lið 1
6 Víðir Gíslason Spuni frá Stórhól Lið 4
7 Hilmar Frímannsson Aron frá Holti Lið 4
8 Halldór Sigfússon Þytur frá Lækjamóti Lið 1
9 Þórhallur Magnús Sverrisson Dagrún frá Höfðabakka Lið 1
10 Gunnar Þorgeirsson Pjakkur frá Rauðuvík Lið 3
11 Hjördís Ósk Óskarsdóttir Glotti frá Grafarkoti Lið 3
12 Sigurður Björn Gunnlaugsson Kronprins frá Hörgshóli Lið 1
13 Garðar Valur Gíslason Skildingur frá Sauðárkróki Lið 3
14 Kolbrún Stella Indriðadóttir Ugla frá Grafarkoti Lið 2
15 Helga Rós Níelsdóttir Þota frá Snallsteinshöfða Lið 1
16 Steinbjörn Tryggvason Össur frá Síðu Lið 1
17 Pétur Guðbjörnsson Álfur frá Grafarkoti Lið 1
18 Stefán J Grétarsson Viska frá Höfðabakka Lið 1
19 Ingvar Jón Jóhannsson Vídalín frá Víðidalstungu II Lið 3
20 Þórður Pálsson Nóta frá Sauðanesi  Lið 4
21 Gerður Rósa Sigurðardóttir Álmur frá Stóru-Ásgeirsá Lið 3
22 Guðlaug Sigurðardóttir Laxnes  Lið 2
23 Ingunn Reynisdóttir Gautur frá Sigmundarstöðum Lið 2
24 Anna Lena Aldenhoff Hreyfing frá Gauksmýri Lið 2
25 Gréta B Karlsdóttir Svarti Pétur frá Gröf Lið 2
26 Hrannar Haraldsson Tvístjarna frá Fremri-Fitjum Lið 1
27 Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir Bjarmi frá Hvoli Lið 1
28 Sóley Elsa Magnúsdóttir Tumi Lið 1
29 Ragnar Smári Helgason Kardináli frá Grafarkoti Lið 2
30 Konráð P Jónsson Gibbson frá Böðvarshólum Lið 2
31 Lena Petterson Sjöfn frá Höfðabakka Lið 1
32 James B Faulkner Karítas frá Lækjamóti Lið 3
33 Jón Kristófer Sigmarsson Leiknir frá Fremri-Fitjum Lið 1
34 Þórarinn Óli Rafnsson Funi  Lið 1
35 Sverrir Kristinsson Toppa frá Fremri-Fitjum Lið 1
36 Aðalheiður Einarsdóttir Moli frá Reykjum Lið 1
37 Aðalheiður Sveina Einarsdóttir Vökull frá Holtsmúla I Lið 1
38 Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir Óvissa frá Galtanesi Lið 1
39 Þórólfur Óli Aadnegard Þokki frá Blönduósi Lið 4
40 Patrik Snær Bjarnason Fáfnir frá Reykjum Lið 1
41 Malin Maria Person Fáfnir frá Bakka Lið 3
42 Rúnar Örn Guðmundsson Dynjandi frá Húnsstöðum Lið 4
43 Halldór Jón Pálsson Lyfting frá Súluvöllum Lið 2
44 Ragnar Stefánsson Vafi frá Hlíðskógum Lið 4
       
 1. flokkur    
1 Matthildur Hjálmarsdóttir Vending frá Bergsstöðum Lið 2
2 Ragnhildur Haraldsdóttir Glæta frá Neðri Vindheimum Lið 4
3 Heimir Þór Guðmundsson Bjarmi frá Hólabaki Lið 4
4 Magnús Ásgeir Elíasson Hera frá Stóru-Ásgeirsá Lið 3
5 Herdís Einarsdóttir Stika frá Grafarkoti Lið 2
6 Fanney Dögg Indriðadóttir Eldur frá Sauðadalsá Lið 3
7 Jóhann Albertsson Tvistur frá Hraunbæ Lið 2
8 Halldór P Sigurðsson Von frá Dalvík Lið 1
9 Einar Reynisson Hvönn frá Syðri-Völlum Lið 2
10 Guðný Helga Björnsdóttir Siggi frá Vatni Lið 1
11 Pálmi Geir Ríkharðsson Heimir frá Sigmundarst Lið 2
12 Ólafur Magnússon Fregn frá Gýgjarhóli Lið 4
13 Aðalsteinn Reynisson Olver frá Syðri-Völlum Lið 2
14 Jakob Víðir Kristjánsson Ás frá Tjarnarlandi Lið 4
15 Helga Una Björnsdóttir Kremi frá Galtanesi Lið 1
16 Elvar Logi Friðriksson Hvinur frá Sólheimum Lið 3
17 Jóhann B Magnússon Sindri frá Bessastöðum Lið 1
18 Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir Hvöt frá Miðsitju Lið 4
19 Matthildur Hjálmarsdóttir Gáta frá Bergsstöðum Lið 2

19.03.2009 12:08

SMALINN

Mótið annaðkvöld byrjar stundvíslega kl. 19.00

Mótanefnd

19.03.2009 00:14

lið 1

ætlar að hittast í höllinni í dag fimmtudaginn 19. mars kl. 19.00 þeir sem ekki hafa getað reynt fyrir sér í brautinni gefst þar gott tækifæri til að láta á þetta reyna.
KOMA svo lið 1 fjölmenna svo!!!!!!
þetta verður bara GEÐVEIKT!!!

15.03.2009 21:56

SMALINN

SMALINN er næsta mót liðakeppninnar og verður í Hvammstangahöllinni 20. mars nk. Brautin verður uppi í Hvammstangahöllinni allan miðvikudaginn.
Skráningu skal lokið að miðnætti þriðjudagsins 17. mars. Skráning hjá Kollu á emeil:
kolbruni@simnet.is Fram þarf að koma nafn knapa, hestur, ætt, litur og aldur. Skráningargjald 1.000.- Hægt er að greiða skráningargjaldið fyrir mót og leggja inn á 1105-15-200343 kt. 550180-0499. Aðgangseyrir 500.-
Brautin er eins og myndin hér að neðan sýnir. Mótið byrjar kl. 19.00 stundvíslega.

Keppt verður í Unglingaflokki, 2. flokki og 1. flokki. Stig í Unglingaflokki eru 3 -2-1-1-1, stig í 2. flokki eru 10-9-8-7-6-5-4-3-2-1 og stig í 1. flokki eru 10-9-8-7-6-5-4-3-2-1. Í 1. og 2. flokki fá 10 hestar að fara brautina aftur en 5 í Unglingaflokki.

 



Mótanefnd hafa borist margar skemmtilegar spurningar um mótið og ákváðum við að skella þeim á netið:

  • Mun Konni í Böðvarshólum mæta með hundinn?
  • Með hvaða 1. verðlauna stóðhest mun Tryggvi Björns mæta með?
  • Mætir A-Hún í búning?
  • Er www.snobb.is síðan komin í gagnið, hvað er lykilorðið?
  • Mætir Haddý aftur í reiðbuxum?
  • Er Hjördís ennþá öfundsjúk út í flottu Ástundspeysurnar?
  • Mætir Jói á Bessastöðum á réttum tíma?
  • Hvaða 1. verðlauna meri mun Tryggvi lána Loga?
  • Mun Sigrún mæta með límband fyrir munninn?
  • Kemur Dóri Fúsa í hjólastól með þyrlu?
  • Kemur Höddi í lögreglufylgd?
  • Hvað gerir Víðidalsliðið núna? Hverjir koma og keppa fyrir þá? Amma hans Tryggva? (www.bitur.is)
  • Nagar Raggi puttann á meðan Kolla keppir?
  • Er Gunni ekki búinn að ná sér eftir höfuðhöggið? er hann kannski bara alltaf svona?

 

15.03.2009 20:49

Frá æskulýðsnefnd

Börn/unglingar í Þyt

Vegna áður auglýst grunnskólamóts í hestaíþróttum  sem við í Þyt ásamt félögum á Nlv. stöndum fyrir, ætlum við að bjóða ykkur upp á fleiri tíma til að undirbúa ykkur sem viljið keppa á  mótinu.

Fanney Dögg Indriðadóttir verður á þriðjudaginn 17 mars 2009, í Hvammstangahöllinni og  byrjar hún kl. 16:30. Mun hún fara með ykkur yfir keppnisreglur ofl.

Við hvetjum ykkur til að nýta ykkur þennan tíma, þið  sem ætlið að keppa.

Skráning á mótið sjálft fram í gegnum netið og þarf að vera búið að skrá sig fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 18. mars 2009 til sigurbjorg.thorunn@gmail.com fram þarf að koma: nafn knapa og hests, aldur, litur og upp á hvora hönd þið viljið ríða. Skráningargjald er 500.- krónur og greiðist á keppnisstað.

Einnig minnum við á að engin reiðþjálfun verður hjá Þórir í næstu viku það er 16. mars - 20.  mars  2009 (sjá dagskrá æskulýðsnefndar).

Kveðja

Æskulýðsnefnd Þyts

13.03.2009 23:52

Happdrætti Hvammstangahallarinnar



MIÐARNIR eru komnir í hús og kostar miðinn 2.000.- Vinninga má sjá hér. Aðeins verður dregið úr seldum miðum. Hægt að greiða inn á reikning 1105-05-403400 kt. 550180-0499 og senda staðfestingu á kolbruni@simnet.is og fá þá miðann sendann um hælemoticon
Félagsmenn munu sjá um söluna, upplýsingar hjá Kollu í s. 863-7786, Fanney í s. 865-8174, Loga í s. 848-3257 og Tryggva í s. 898-1057.

13.03.2009 10:33

Aðalfundur Hestamannafélagsins

Verður haldinn Miðvikudagskvöldið 25.mars kl: 20:30 í félagshúsinu Kirkjuhvammi.

Venjuleg aðalfundarstörf.


Stjórnin.

12.03.2009 21:49

Grunnskólamót

Grunnskólamót Norðurlands vestra í hestaíþróttum verður sett á í vetur. Þetta er alveg nýtt af nálinni og er hugmynd sem kviknaði hjá Smára Haraldssyni á Sauðárkróki sem í samstarfi við Geir Eyjólfsson unglingaráðsfulltrúa Léttfeta skipulögðu keppnina.

Keppnin verður haldin í samstarfi við hestamannafélögin Léttfeta, Stíganda, Svaða, Neista og Þyt og mega allir skólar á Norðvestur svæðinu taka þátt.

Keppt verður í þremur aldursflokkum.

1.-3. bekkur keppir  í fegurðarreið á brokki eða tölti.

4.-7. bekkur keppir í tölti, þrígangi (fet, tölt eða brokk) og smala.

8.-10. bekkur keppir í tölti, fjórgangi, smala og skeiði.
Hver keppandi má aðeins skrá sig í eina keppnisgrein. Fyrir utan 8.-10. bekk þau mega skrá sig í eina grein og skeið ef þau vilja.

Þetta verður stigakeppni þar sem keppendur vinna stig fyrir skólann sinn og stigahæsti skólinn fær veglegan bikar að launum.

Fyrsta mótið af þremur verður haldið í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki 21. mars 2009 og hefst kl. 15.00.

Áður auglýstur undirbúningstími verður á laugardaginn 14. mars 2009 sem byrjar kl.11.30 og þarf að vera búið að skrá sig fyrir föstudaginn 13. mars 2009 kl. 20.00 hjá adalheidursveina@simnet.is gott væri að láta fylgja með í hvaða grein áætlað er að keppa í.

 

Einnig fer skráning á mótið sjálft fram í gegnum netið og þarf að vera búið að skrá sig fyrir kl. 17.00 miðvikudaginn 18. mars 2009 til sigurbjorg.thorunn@gmail.com fram þarf að koma: nafn knapa og hests, aldur, litur og upp á hvora hönd þið viljið ríða. Skráningargjald er 500.- krónur og greiðist á keppnisstað.

kveðja
Æskulýðsnefnd Þyts

12.03.2009 21:25

Riddarar Norðursins


Áskorendamót Riddara Norðursins

 

Laugardagskvöldið 14. mars kl.20.00

 

Mótið hefst á setningarathöfn þar sem Riddarar fara á kostum.

Að lokinni setningarathöfn munu úrslitin hefjast og búist er við magnaðri keppni.

Þar mætast stálin stinn í feiknalegri keppni um glæsilegan farandgrip.

Liðin sem skráð eru til leiks:

·       Lið Þorbjörns Matthíassonar Liðstjóri er Lúlli sjálfur.

·       Lið Narfastaða Liðstjóri Bjarni Jónasson.

·       Íbisliðið Liðstjóri Magnús B Magnússon.

·       Lið Vatnsleysu Liðstjóri Björn Jónsson.

·       Lið Víðdælinga Liðstjóri Elvar Logi Friðriksson.

·       Lið Riddara Norðursins Liðstjóri Lilja Pálmadóttir.

Keppnin er þannig að riðin verða úrslit á milli liðanna í fjórgang, fimmgang, tölti og skeiði.

Aðgangseyrir aðeins 1000. kr.

Gleði og söngur verður í anddyri reiðhallarinnar að móti loknu.
Hvetjum sem flesta að koma í höllina og gleðjast með okkur.

12.03.2009 13:13

Opnunartími Hvammstangahallarinnar

Eins og samþykkt var á fundi um daginn verður opnunartími Reiðhallarinnar eins og sést hér að neðan, opið er alla daga frá 08.00 - 22.00 nema ef námskeið, sýningar eða keppnir eru í gangi.

Opnunartími Reiðhallarinnar fyrir korthafa:
Mánudaga og föstudaga er opið frá 08.00 - 22.00 (Námskeið á mánudögum frá kl. 17.00 - 18.30 næstu 3 mánudaga).
Miðvikudaga er opið frá 08.00-15.00 og frá 18.00 - 22.00
Þriðjudaga er opið frá 08.00-15.00 og frá 19.30 - 22.00 (nema næstu 3 þriðjudaga er námskeið frá 19.45 - 20.30)
fimmtudaga er opið frá 08.00 - 15.00 og frá 19.30 - 22.00


Opnunartími um helga fyrir korthafa:
Laugardaga er opið frá 14.00 - 22.00
Sunnudaga er opið frá 08.00 - 22.00


Stjórnin

12.03.2009 09:53

Styttist í Grunnskólamótið.

Grunnskólamót Norðurlands vestra í hestaíþróttum verður sett á í vetur. Þetta er alveg nýtt af nálinni og er hugmynd sem kviknaði hjá Smára Haraldssyni á Sauðárkróki sem í samstarfi við Geir Eyjólfsson unglingaráðsfulltrúa Léttfeta skipulögðu keppnina.

Keppnin verður haldin í samstarfi við hestamannafélögin Léttfeta, Stíganda, Svaða, Neista og Þyt og mega allir skólar á Norðvestur svæðinu taka þátt. Keppt verður í þremur aldursflokkum. 1.-3. bekkur keppir  í fegurðarreið á brokki eða tölti. 4.-7. bekkur keppir í tölti, þrígangi (fet, tölt og brokk) og smala og 8.-10. bekkur keppir í tölti, fjórgangi, smala og skeiði.
Þetta verður stigakeppni þar sem keppendur vinna stig fyrir skólann sinn og stigahæsti skólinn fær veglegan bikar að launum.
Að sögn þeirra Smára og Geirs verður þetta alvöru keppni og látið reyna á krakkana og þá sérstaklega þá elstu.
Fyrsta mótið af þremur verður haldið í Svaðastaðahöllinni 21. mars, annað mótið fer fram í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi og það þriðja í Þytshöllinni á Hvammstanga en þau eru ótímasett.

heimild: http://www.feykir.is/archives/5278

sú breyting er á að annað mótið verður hérna hjá okkur á Hvammstanga 4. apríl n.k. og svo það þriðja á Blönduósi 18. apríl n.k

við ákváðum að skella inn mynd af smalabrautinni sem verður á mótinu. Hún kemur svo auðvitað til með að breytast eitthvað á milli staða vegna mismunandi stærðar á höllum





Kveðja Æskulýðsnefnd

10.03.2009 21:50

SMALINN

Næsta mót í Húnvetnsku liðakeppninni er SMALINN. Það verður 20. mars nk í Hvammstangahöllinni. Skráning hjá Kollu á emeil: kolbruni@simnet.is fyrir miðnætti þriðjudagsins 17. mars. Fram þarf að koma nafn knapa, hestur, ætt, litur og aldur. Skráningargjald 1.000.- Hægt er að greiða skráningargjaldið fyrir mót og leggja inn á 1105-15-200343 kt. 550180-0499.
Brautin er eins og myndin hér að neðan sýnir og verður sett upp í byrjun næstu viku. Riðið verður
á milli staura, upp á pall, í kringum staura osfrv. Þannig að það er hægt að byrja að æfa gæðingana þótt brautin sé ekki komin upp.

Keppt verður í Unglingaflokki, 2. flokki og 1. flokki. Stig í Unglingaflokki eru 3 -2-1-1-1, stig í 2. flokki eru 10-9-8-7-6-5-4-3-2-1 og stig í 1. flokki eru 10-9-8-7-6-5-4-3-2-1. Í 1. og 2. flokki fá 10 hestar að fara brautina aftur en 5 í Unglingaflokki.

 



Mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar
Kolla, Logi og Fanney

10.03.2009 19:00

Stórsýningin í Reiðhöllinni Blönduósi 28. mars nk. kl. 15.00

Ákveðið hefur verið að halda Stórsýninguna 28. mars nk. kl. 15.00.
Í vetur er 10. starfsár Reiðhallarinnar Arnargerði á Blönduósi og upplagt að halda fjölskyldusýningu.
Af nógu er að taka því það er mikil gróska hér á svæðinu í hestamennsku. Mikið er tamið og mótahald er umfangsmikið eins og t.d. mátti sjá á frábæru Ís-Landsmóti. Þar komu fram mörg góð hross úr Húnavatnssýslunum. Barna- og unglingastarf er í fullum gangi, hjá báðum félögunum, fullt af börnum eru á námskeiðum. Svo framundan eru endalausar æfingar fyrir skemmtileg atriði hjá börnum, unglingum, konum og körlum.
Þeir sem  hafa áhuga á að vera með atriði endilega hafi samband við Hödda í s: 8940081 eða Selmu í s: 6619961.

09.03.2009 21:29

Áhugi á námskeiðum!!!

Erum að kanna áhuga félagsmanna á reiðnámskeiði og/eða járninganámskeiði. Áhugasamir hafi samband við Sigrúnu á emeil sigrun@skvh.is Einnig óskar stjórn Þyts eftir áhugasömum félögum til að starfa í fræðslunefnd.


Stjórnin

09.03.2009 08:44

Umsjónaraðilar Hvammstangahallarinnar 2009

Þar sem enginn húsvörður er í húsinu, þurfa notendur að kveikja og slökkva ljós, hreinsa eftir sig í höllinni og ganga rosalega vel um.
Korthafar þurfa að vera húsverðir eða umsjónaraðilar hallarinnar einhvern tímann á tímabilinu og hefur þeim verið skipt niður á vikur. Ef vikan hentar ekki korthafa sér hann sjálfur um að skipta við einhvern annan. 
Starf umsjónaraðila er að loka húsinu á kvöldin, passa að gengið sé vel um og hreinsa ef það hefur ekki verið gert. Einnig að fylgjast með því að það séu aðeins korthafar sem nota höllina á þeim tímum sem það á við.

UMSJÓNARAÐILAR:

Vikan 1. - 8. mars, Þórdís H Benediktsdóttir og Unnsteinn Ó Andrésson
Vikan 9. - 15. mars, Pétur Guðbjörnsson og Guðrún Matthíasdóttir
Vikan 16. - 22. mars, Jón Óskar Pétursson og Eiríkur Steinarsson
Vikan 23. - 29. mars, Stefán Grétarsson og Þorgeir Jóhannesson
Vikan 30. mars - 5. apríl, Guðlaug Sigurðardóttir og Sigríður Alda Björnsdóttir
Vikan 6. - 12. apríl, Halldór P Sigurðsson og Helga Sigurhansdóttir
Vikan 13. - 19. apríl, Pálmi Geir Ríkharðsson og Ingunn Reynisdóttir
Vikan 20. - 26. apríl, Guðmundur Sigurðsson og Sóley Ólafsdóttir
Vikan 27. apríl - 3. maí, Jón Ingi Björgvinsson og Aðalheiður Einarsdóttir
Vikan 4. - 10. maí, Gissur Þór Sigurðsson og Sigurður Björn Gunnlaugsson
Vikan 11. - 17. maí, Irina Franziska Kaethe Kamp og Sigurbjörg Þórunn Marteinsdóttir
Vikan 25. - 31. maí, Ragnar Smári Helgason og Kolbrún Stella Indriðadóttir
Vikan 1. - 7. júní, Halldór Sigfússon og Guðbjörg Inga Guðmundsdóttir
Vikan 8. - 14. júní, Guðný Helga Björnsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsd. og Jóhann B Magnússon
Vikan 15. - 21. júní, Tryggvi Rúnar Hauksson og Sigrún Eva Þórisdóttir

Mun fleiri en ofangreindir aðilar eiga kort en ekki er búið að setja niður fleiri vikur.

Yfirumsjónaraðili hallarinnar er Kjartan Sveinsson s. 897-9900

Opnunartími Reiðhallarinnar fyrir korthafa:
Mánudaga og föstudaga er opið frá 08.00 - 22.00 (Námskeið á mánudögum frá kl. 17.00 - 18.30 næstu 3 mánudaga).
Miðvikudaga er opið frá 08.00-15.00 og frá 18.00 - 22.00
Þriðjudaga er opið frá 08.00-15.00 og frá 19.30 - 22.00 (nema næstu 3 þriðjudaga er námskeið frá 19.45 - 20.30)
fimmtudaga er opið frá 08.00 - 15.00 og frá 19.30 - 22.00


Opnunartími um helga fyrir korthafa:
Laugardaga er opið frá 14.00 - 22.00
Sunnudaga er opið frá 08.00 - 22.00


Flettingar í dag: 749
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 2796
Gestir í gær: 107
Samtals flettingar: 1417936
Samtals gestir: 74854
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 09:29:37